Fyrir ofan himininn

Fyrir ofan himininn er önnur breiðskífa íslensku rokksveitarinnar Sign og kom hún út árið 2002. Platan var tekin upp í Rabbeyroad, hljóðveri í eigu Rafns Jónssonar föður tveggja meðlima Sign þeirra Ragnars Zolberg og Egils. Meðlimir Sign á þessum tíma og koma fram á plötunni eru Ragnar Sólberg Rafnsson (söngur, gítar, hljómborð og fleira), Baldvin Freyr (Gítar), Sigurður Ágúst (Bassi) og Egill Örn Rafnsson (Trommur).

Fyrir ofan himininn
Breiðskífa
FlytjandiSign
Gefin út2002
StefnaRokk
ÚtgefandiR&R Music
Tímaröð Sign
Vindar og Breytingar
(2001)
Fyrir Ofan Himininn
(2002)
Thank God for Silence
(2005)

Lagalisti breyta

  1. Aldrei Aftur (4:27)
  2. Sólin Skín - í síðasta skipti (5:09)
  3. Eichvað (3:56)
  4. Innri Skuginn (5:44)
  5. Rauða Ljósið (4.36)
  6. Fyrir Ofan Himininn (4:37)
  7. Augun (3:52)
  8. Ég leitaði (4:35)
  9. Heim (4:26)
  10. Lengst Inni (4:37)
  11. Líkaminn Þinn (5:28)
  12. Ég Fylgi þér (4:45)