Funi (hljómsveit)

Funi er hljómsveit hjónanna Chris Foster og Báru Grímsdóttur. Þau spila þjóðlög frá Íslandi og Englandi á ýmis hljóðfæri eins og kantele, langspil, íslenska fiðlu og gítar. [1] [2]

TilvísanirBreyta

  1. https://www.ismus.is/i/group/uid-ad7e6c09-83a2-4d7e-8425-44609819d118
  2. https://nordichouse.is/event/arctic-concerts-a-fimmtudogum-i-sumar-2/