Fundy-flói
(Endurbeint frá Fundyflói)
Fundy-flói eða Fundy-fjörður er fjörður á Atlantshafsströnd Norður-Ameríku í norðausturhluta Maine-flóa. Fjörðurinn skilur á milli kanadísku héraðanna Nýju Brúnsvíkur og Nova Scotia. Flóinn er þekktur fyrir mestu sjávarföll í heimi; mesti munur á flóði og fjöru getur verið 16,3 metrar.