Thomas Funck

(Endurbeint frá Funck)

Thomas Funck (26. október 191930. desember 2010) var sænskur rithöfundur. Hann er einna þekktastur fyrir sögur sínar um Kalle Stropp og Grodan Boll.

Teiknimyndir byggðar á sögum Funck

breyta
   Þessi Svíþjóðargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.