Frymisgrind

(Endurbeint frá Frumugrind)

Frymisgrind eða frumugrind er styrktargrind í heilkjörnungum sem hjálpar frumunni að halda lögun sinni og staðsetja himnubundin prótein í frumuhimnunni. Frymisgrindin er gerð úr holum strengjum, örpíplum.

Frymisgrind í heilkjörnungi; kjarninni er blálitaður, örpíplur grænar og aktínþræðir rauðir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.