Frjálst myndan eða frjálst morfem er í málvísindum myndan sem getur ólíkt bundnu myndani staðið eitt og sér.