Frjálst myndan

Frjálst myndan eða frjálst morfem er í málvísindum myndan sem getur ólíkt bundnu myndani staðið eitt og sér.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.