Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan)

Japanskur stjórnmálaflokkur

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er stjórnmálaflokkur sem kennir sig við hægristefnu í Japan. Forseti hans er Shigeru Ishiba.[2] Flokkurinn hefur stjórnað Japan að mestu síðan 1955, að undanskyldum tveimur tímabilum í stjórnarandstöðu árin 1993 til 1994 og 2009 til 2012.

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
自由民主党 eða 自民党
Jiyū-Minshutō
eða Jimintō
Forseti Shigeru Ishiba
Varaforseti Yoshihide Suga
Aðalritari Hiroshi Moriyama
Þingflokksformaður Masakazu Sekiguchi
Stofnár 15. nóvember 1955; fyrir 69 árum (1955-11-15)
Samruni eftirtalinna hreyfinga Lýðræðisflokksins og Frjálslynda flokksins
Höfuðstöðvar 11-23, Nagatachō 1-chome, Chiyoda, Tókýó 100-8910, Japan
Félagatal 1.086.298 (2019)[1]
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Hægristefna, íhaldsstefna, japönsk þjóðernishyggja, nýfrjálshyggja
Einkennislitur Grænn  
Efri deild japanska þingsins
Neðri deild japanska þingsins
Vefsíða www.jimin.jp

Tilvísanir

breyta
  1. 自民党員7年ぶり減少 108万人、19年末時点. The Nihon Keizai Shinbun. 2. mars 2020.
  2. Atli Ísleifsson (27. september 2024). „Is­hiba verður næsti for­sætis­ráð­herra Japans“. Vísir. Sótt 27. september 2024.
   Þessi Japans-tengd grein sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.