Fritillaria viridea

Fritillaria viridea er sjaldgæf jurt af liljuætt, nefnd eftir San Benito (San Benito fritillary).[1][2] Hún finnst eingöngu á strandsvæðum Kaliforníu, þar sem hún einstöku sinnum í chaparral gróðurlendi og serpentinejarðvegi. Staðfestir fundarstaðir eru San Benito County og Monterey County, óstaðfestir eru Fresno County og San Luis Obispo County.[3]

Fritillaria viridea
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. viridea

Tvínefni
Fritillaria viridea
Kellogg

Lýsing breyta

Þessi fjölæra laukplanta myndar uppréttan stöngul, 30 til 65 sm á hæð með nokkrum lensulaga blöðum allt að 10 sm löngum. Á endanum á sléttum stönglinum er eitt eða fleiri lútandi blóm. Hvert blóm er með 6 krónublöð, 1 - 2 sm löng, fölgræn til dökkgræn á lit.[4]

Heimildir breyta

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.