Fritillaria tortifolia
Fritillaria tortifolia er jurt af liljuætt, upprunnin frá norðvestur hluta Xinjiang héraðs í norðvestur Kína.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria tortifolia X.Z.Duan & X.J.Zheng | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria tortifolia myndar lauka sem verða allt að 30 mm að ummáli. Stöngullinn verður um 100 sm hár. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, hvítleit eða mjög ljós-gul með fjólubláum eða brúnum blettum.[1][2]
- áður meðtaldar
Duan & Zheng skráðu 1989, [3] allnokkur "taxa" sem afbrigði, en engin af þeim eru viðurkennd samkvæmt nýrri heimildum. Sum skráðu afbrigðin eru nú einfaldnlega álitin Fritillaria tortifolia (sjá samnefnalistann til hægri). Þrjú önnur eru talin samnefni Fritillaria verticillata:
- Fritillaria tortifolia var. albiflora
- Fritillaria tortifolia var. citrina
- Fritillaria tortifolia var. parviflora
Heimildir
breyta- ↑ Flora of China Vol. 24 Page 131 托里贝母 tuo li bei mu Fritillaria tortifolia X. Z. Duan & X. J. Zheng
- ↑ Duan, Xian-zhen & Zheng, Xiu Ju. 1987. Acta Phytotaxonomica Sinica 25(1): 59–60, plate 1, figure 2
- ↑ Duan, Xian-zhen & Zheng, Xiu Ju. 1989. Acta Phytotaxonomica Sinica 27:307-308
Ytri tenglar
breyta- Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Four ljósmyndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria tortifolia
- The Fritillaria Group, The Alpine Garden Society, Fritillaria species T - Z ljósmyndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria tortifolia
- Rudolfs Garden Images Fritillaria tortifolia Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine ljósmynd