Fritillaria thunbergii
Fritillaria thunbergii er jurt af liljuætt. Hún er upprunnin frá Kazakhstan og Xinjiang héraði í Kína, en ræktuð víðar og orðin ílend í Japan og öðrum hlutum Kína.[1][2]
Fritillaria thunbergii | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
myndað í Madison, Wisconsin
af James Steakley | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria thunbergii Miq. 1867 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria thunbergii myndar lauka allt að 30 mm í ummál. stöngullinn er 80 sm hár. Blómin eru fölgul, stundum með fjólubláum blæ eða blettum.[2][3]
- áður meðtaldar[1]
- Fritillaria thunbergii var. puqiensis (G.D.Yu & G.Y.Chen) P.K.Hsiao & S.C.Yu, nú nefnd Fritillaria monantha Migo
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2012. Sótt 15. september 2015.
- ↑ 2,0 2,1 Flora of China Vol. 24 Page 130 浙贝母 zhe bei mu Fritillaria thunbergii Miquel, Ann. Mus. Bot. Lugduno-Batavi. 3: 157. 1867
- ↑ Miquel, Friedrich Anton Wilhelm 1867. Annales Musei Botanici Lugduno-Batavi 3: 157 á latínu
Ytri tenglar
breyta- Royal Botanic Gardens, Kew, Fritillaria thunbergii (Thunberg fritillary) Geymt 23 október 2015 í Wayback Machine
- Flora of China Illustrations vol. 24, figures 114, 1-4 , line drawings
- Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Four ljósmyndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria thunbergii
- TCM Wiki, Traditional Chinese Medicine, Bulbus Fritillariae Thunbergii myndir af laukum, upplýsingar um notkun á Fritillaria thunbergii í hefðbundinni Kínverskri læknisfræði