Gæsalilja
(Endurbeint frá Fritillaria liliacea)
Fritillaria liliacea, er fjölær jurt af liljuætt sem fyrst var lýst af John Lindley. Hún er upprunnin af svæðinu kringum San Fransiskó flóa í Kaliforníu.[1][2][3]
Gæsalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria liliacea Lindl. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Lýsing
breytaHin bjöllulaga, lútandi hvítu blóm eru með grænleitar rendur og eru blómstöngullinn um 37 sm. á hæð. Blómin eru í raun ilmlaus eða með daufum ilmi.[4] Fritillia liliacea kýs þungan jarðveg með leir. [5]
Útbreiðsla
breytaÚtbreiðslusvæði ilmvepjulilju er; hlutar suðvestur N.-Kaliforníu, sérstaklega Solano sýsla og Sonoma sýsla og strandsvæði suður að Monterey sýslu. hún vex vanalega í graslendi í fellum upp að 200 metrum yfir sjávarmáli.[6][2]
Þessi tegund finnst eingöngu í Kaliforníu og hefur verið á lista sem tegund í hættu, og sumsstaðar er hún á svæðisbundinni útrýmingarhættu.[7]
Sjá einnig
breytaHeimildir
breyta- ↑ Flora of North America, Vol. 26 Page 169, Fragrant fritillary, Fritillaria liliacea Lindley
- ↑ 2,0 2,1 Biota of North America Program, 2014 county distribution map, Fritillaria liliacea Lindley
- ↑ Calflora taxon report, Fritillaria liliacea Lindley, fragrant fritillary
- ↑ Flora of North America: dichotomous key to Fritillia species of North America
- ↑ C.Michael Hogan, John Torrey, Brian McElroy et al., Environmental Impact Report, Southeast Santa Rosa Annexation 2-88, Earth Metrics Inc., Report 7941, California State Clearinghouse, Sacramento, Ca., March 1990
- ↑ Jepson Manual, University of California Press (1993)
- ↑ California Native Plant Society, Rare Plant Program. 2015. Inventory of Rare and Endangered Plants, Fritillaria liliacea
Ytri tenglar
breyta- Photograph of Fritillaria liliacea, University of California @ Davis Botany club Geymt 1 september 2006 í Wayback Machine
- Plant profile for Fritillaria liliacea: United States Department of Agriculture Geymt 4 febrúar 2012 í Wayback Machine
- Fritillaria Icones Laurence Hill
- Scottish Rock Garden Club, Bulb Log 29 19th July 2006