Fritillaria dagana er tegund af Liljuætt sem vex eingöngu í suður Síberíufjöllum. Henni var fyrst lýst af Nikolaj Stepanovitsj Toertsjaninov 1834.[1]

Fritillaria dagana

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. dagana

Tvínefni
Fritillaria dagana Turcz.
Turcz..
Samheiti

Lýsing

breyta

Fritillaria dagana verður á milli 20 og 35 sentimetrar. Blöðin eru lensulaga, 8 sm löng og 5 - 15 mm breið, 2 til 5 saman í krans. Blómin eru klukkulaga og lútandi. Krónublöðin eru um fjögurra sm löng og 10-13mm breið.[2]Blómið að utan brúnfjólublátt með teningalaga mynstri, gulu. Krómósóntala er 2n = 24[3]

Útbreiðsla og kjörlendi

breyta

Fritillaria dagana vex í suður Síberíu. [3] Vex í Irkutskhéraði, Chita,Buryatia, Tuva og Jakutíu.[4] Tegundin vex í fjallatúndrum, grasklæddum fjallaskógum, engjum og skógum.[1]

Myndir

breyta


Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Snið:Ru Osipov, K.I., Bojkov, T.G. & Pychalova, T.D. (2013). Krasnaja kniga Boerjatii.[óvirkur tengill] Geraadpleegd op 9 december 2015.
  2. Snið:Ru Kiseleva, A.A. (2010). Krasnoknizjny vid: Fritillaria dagana v Krasnoj knige Irkoetskoj oblasti. Geymt 7 mars 2016 í Wayback Machine Geraadpleegd op 9 december 2015.
  3. 3,0 3,1 Флора Сибири. 4. árgangur.
  4. „Рябчик дагана в Красной книге Иркутской области. Сайт «ООПТ России»“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 3. febrúar 2016.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.