Fritillaria crassicaulis

Fritillaria crassicaulis er asísk tegund jurta í liljuætt, upprunnin frá Sichuan og Yunnan í Kína.[1][2]

Fritillaria crassicaulis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. crassicaulis

Tvínefni
Fritillaria crassicaulis
S.C.Chen
Samheiti

Fritillaria omeiensis S.C.Chen

Fritillaria crassicaulis er fjölær laukplanta, allt að 80 sm há. Blómin eru lútandi, gul og grængul, oft með brúnum eða fjólubláum blettum.[2]

Flora of China[3][2] listar Fritillaria wabuensis sem samheiti fyrir F. crassicaulis, en World Checklist [4]álítur F. wabuensis sem samnefni fyrir F. unibracteata var. wabuensis.

Heimildir

breyta
  1. Chen, Sing Chi. 1977. Acta Phytotaxonomica Sinica. [Chih su fen lei hsüeh pao] 15(2): 36, plate 2, figures 1–5
  2. 2,0 2,1 2,2 Flora of China Vol. 24 Page 129 粗茎贝母 cu jing bei mu Fritillaria crassicaulis S.C. Chen in S.C. Chen & K.C. Hsia, Acta Phytotax. Sin. 15(2): 36. 1977.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júlí 2011. Sótt 20. ágúst 2015.
  4. http://apps.kew.org/wcsp/home.do
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.