Fritillaria collina
Fritillaria collina[1][2] er tegund laukplantna af liljuætt[3], ættuð frá Kákasus.
Fritillaria collina | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria collina Adams | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Fritillaria lutea M.Bieb. |
Lýsing
breytaFritillaria collina er laukplanta, sem verður 12 til 20 (sjaldan að 35) sm há. Blöðin eru glansandi græn og mjó lensulaga eða þráðlag. Neðri blöðin eru um það bil 10 × 1,5 sentimetrar, þau efri 7 til 8 × 0,3 til 0,6 sentimetrar. Krónublöðin eru brennisteinsgul og með fjólubláu tígulmynstri. Ytri krónublöðin eru 30 til 55 × 8 til 14 millimetrar, þau innri 10 til 20 millimetrar að breidd.
Blómgunartíminn er frá apríl fram í maí.
Litningatalan er 2n = 24.[4]
Uppruni og búsvæði
breytaFritillaria collina vex í Kákasus og suður-kákasus við jaðar laufskóga, í birki-kjarri (krummholz), á fjallaengjum og milli steina í 1700 til 4500 metra hæð.
Nytjar
breytaTegundin er einstöku sinnum ræktuð í görðum sem skrautplanta.
Tilvísanir
breyta- ↑ F. Weber & D.M.H.Mohr (eds.), 1805 In: Beitr. Naturk. 1: 50
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ Tropicos. [1]
Heimildir
breytaEckehart J. Jäger, Friedrich Ebel, Peter Hanelt, Gerd K. Müller (Hrsg.): Exkursionsflora von Deutschland. Begründet von Werner Rothmaler. Band 5: Krautige Zier- und Nutzpflanzen. Springer, Spektrum Akademischer Verlag, Berlin/Heidelberg 2008, ISBN 978-3-8274-0918-8.