Fritillaria bucharica

Fritillaria bucharica
Fritillaria bucharica
Fritillaria bucharica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. affinis

Tvínefni
Fritillaria affinis
(Regel


Lýsing

breyta

Fritillaria bucharica er jurt af liljuætt (Liliaceae). 15 til 30 sm. Blöðin eru grágræn. Neðstu blöðin verða um það bil 8 sm löng og 4 sm breið, þau neðri lensulaga og gagnstæð. Lútandi blómin eru hvít eða daufbleik (lilla), með grænum æðum. Blómgun er í April til Mai.

Útbreiðsla

breyta

Fritillaria bucharica kemur frá vesturhluta Mið-Asíu og í Norður-Afghanistan í grýttum brekkum, milli kletta og runna frá 900 til 2400 metrum yfir sjávarmáli.

Nytjar

breyta

Fritillaria bucharica er stundum höfð í steinhæðum.

Heimildir

breyta
  • Eckehart J. Jäger, Friedrich Ebel, Peter Hanelt, Gerd K. Müller (Hrsg.): Rothmaler Exkursionsflora von Deutschland. Band 5: Krautige Zier- und Nutzpflanzen. Spektrum Akademischer Verlag, Berlin Heidelberg 2008, ISBN 978-3-8274-0918-8.