Fritillaria biflora

Fritillaria biflora er tegund vepjulilju frá vestur Kalifornía nyrðri Baja California.[1][2] Hún þrífst helst í chaparral og skóglendi, einnig í graslendi.[3]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. biflora

Tvínefni
Fritillaria biflora
Lindl.
Samheiti
  • Amblirion lanceolatum Sweet
  • Fritillaria biflora var. inflexa Jeps.
  • Fritillaria kamtschatcensis Torr. (not Fritillaria camschatcensis (L.) Ker Gawler)
  • Fritillaria lanceolata Torr.
  • Fritillaria succulenta Elmer
  • Liliorhiza viridis Kellogg


Fritillaria biflora er fjölær jurt allt að 60 sm há. Hún er nefnd súkkulaði-lilja "chokolade lily" á ensku vegna þess að litur blómanna getur verið súkkulaði-brúnn, þó þau séu stundum dökk brún, grænfjólublá, eða gulgræn.[3][4]

Afbrigði breyta

Tvö afbrigði eru viðurkennd:[3]

  • Fritillaria biflora var. biflora -- laufin breiðlensulaga, mesta hluta útbreiðslusvæðis.
  • Fritillaria biflora var. ineziana Jeps., Fl. Calif. 1: 306 (1922). -- lauf mjólensulaga, sjaldgæf, afbrigðið þekkist aðeins frá einum stað: San Mateo County

Tilvitnanir breyta

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.