Þiðurlilja

(Endurbeint frá Fritillaria aurea)


Fritillaria aurea[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Heinrich Wilhelm Schott.[2][3] Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]

Þiðurlilja
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria aurea

Samheiti

Fritillaria cilicico-taurica Hausskn. & Bornm.
Fritillaria bornmuelleri Hausskn.

Útbreiðsla

breyta

Mið Tyrkland á milli 1800-3000m. yfir sjávarmáli.[4]

Lýsing

breyta

Laukurinn er 2 sm, oft með smálaukum. Stöngullinn er 4 - 15 sm á hæð, oftast um 8 sm. Laufin lensulaga, stakstæð. Blómin bjöllulaga, gul, með appelsínugulu eða rauðbrúnu mynstri, lítil lykt. Krónublöðin 2 - 5 sm á lengd.[4]

Heimildir

breyta
  1. Schott, 1854 In: Oesterr. Bot. Wochenbl. 4: 137
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. 4,0 4,1 http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Fritillaria/aurea


Ytri tenglar

breyta