Freyjubrá (eða prestafífill) (fræðiheiti: Leucanthemum vulgare eða Chrysanthemum leucanthemum) er garðplöntutegund af körfublómaætt. Hún er allhávaxin með hvítum blómkörfum, gul í miðju.

Freyjubrá

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Leucanthemum
Tegund:
Freyjubrá

Tvínefni
Leucanthemum vulgare
Lam.

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.