Fresno er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum og höfuðsetur Fresno-sýslu. Borgin er næststærsta borg Kaliforníu sem ekki liggur við sjóinn á eftir San Jose. Fresno er í miðri Kaliforníu, milli Los Angeles og San Francisco. Íbúafjöldi borgarinnar var 542.000 árið 2020.

Miðbær Fresno

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.