Freising-handritin

(Endurbeint frá Freising handritin)

Freising-handritin (slóvenska: Brižinski spomeniki, þýska: Freisinger Denkmäler, latneska: Monumenta Frisingensia, Slovak Frizinské pamiatky) eru elsta varðveitta skjalið sem skrifað er með latnesku stafrófi í samfelldum texta og jafnframt elsta skjalið sem ritað er á slóvensku.

Blaðsíða úr Freising handritunum.

Nafngiftin er komin af því að þau voru rituð í klaustri í bænum Freising í Suður-Þýskalandi líklegast á einhverntíman á seinni hluta 10. aldar.

Tenglar

breyta
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.