Freigátar
Freigátar (fræðiheiti: Fregatidae), einnig kallaðir freigátufuglar, er ætt árfeta.
Freigátar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fagurfreigáti (Fregata magnificens)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Tegundir
breytaTil ættkvíslar freigáta teljast fimm tegundir.
- Fagurfreigáti (Fregata magnificens)
- Arnfreigáti (Fregata aquila)
- Kóralfreigáti (Fregata andrewsi)
- Dílafreigáti (Fregata minor)
- Litli freigáti (Fregata ariel)
Heimildaskrá
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Freigátar.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fregatidae.