Frederik Vermehren
Johan Frederik (Frits) Nikolai Vermehren (12. maí 1823 – 10. janúar 1910) var danskur listmálari og prófessor. Börn hans eru Frederik Vermehren læknir og listmálararnir Gustav og Sophus Vermehren.
Johan Frederik (Frits) Nikolai Vermehren (12. maí 1823 – 10. janúar 1910) var danskur listmálari og prófessor. Börn hans eru Frederik Vermehren læknir og listmálararnir Gustav og Sophus Vermehren.