Fraxinus uhdei[2] er tegund af eskitré sem vex í Mexíkó til Mið-Ameríku.[3] Það hefur villst úr ræktun og orðið ílent í Bólivíu, Havaí og Puerto Rico. Í Havaí er tegundin talin ágeng.[4]

Fraxinus uhdei

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Fraxinus
Geiri: Fraxinus sect. Melioides
Tegund:
F. uhdei

Tvínefni
Fraxinus uhdei
(Wenz.) Lingelsh.[1]
Samheiti

Fraxinus uhdei typica Lingelsh., not validly publ.
Fraxinus uhdei pseudoperiptera Lingelsh.
Fraxinus ovalifolia (Wenz.) Lingelsh.
Fraxinus hondurensis Standl.
Fraxinus chiapensis Lundell
Fraxinus cavekiana Standl. & Steyerm.
Fraxinus americana uhdei Wenz.
Fraxinus americana ovalifolia Wenz.

Tilvísanir

breyta
  1. Lingelsh. (1907) , In: Bot. Jahrb. Syst. 40: 22
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. „Fraxinus uhdei (Wenz.) Lingelsh. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
  4. Pasiecznik, Nick (2016). Fraxinus uhdei. Invasive Species Compendium (enska). Centre for Agriculture and Bioscience International (CABI). Sótt 3. janúar 2021.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.