Fraxinus latifolia[2] er tegund af eskitré sem vex á vesturströnd N-Ameríku (frá Vankouver-eyju til Kaliforníu).[3]

Fraxinus latifolia

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Fraxinus
Geiri: Fraxinus sect. Melioides
Tegund:
F. latifolia

Tvínefni
Fraxinus latifolia
Benth.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Fraxinus oregona[1]

Tilvísanir breyta

  1. Peattie, Donald Culross (1953). A Natural History of Western Trees. New York: Bonanza Books. bls. 693.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. „Fraxinus latifolia Benth. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.