Opna aðalvalmynd
Frank Klepacki

Frank Klepacki (fæddur 25. maí 1974) er bandarískur tónlistarmaður sem býr til tónlist fyrir tölvuleiki. Hann er best þekktur fyrir tónlistina í Command & Conquer seríunni. Hann lærði að spila á trommur þegar hann var barn og fór til Westwood Studios þegar hann var aðeins 17 ára.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.