Framvindustika[1] er stika í myndræna viðmótinu sem gefur til kynna framvindu einhvers verkefnis; t.d. að sækja skrá af netinu eða að flytja gögn á milli staða.

Dæmi um framvindustiku.

Heimildir

breyta