|
Fullt nafn |
Auðkenni |
Starfsheiti |
Sveitarfélag |
Stikkorð (hámark 180 stafabil) |
Vefslóð
|
411 |
Salvör Nordal |
9024 |
forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ |
Reykjavík
|
412 |
Sara Björg Sigurðardóttir |
5735 |
stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur |
Reykjavík |
Skilgreina betur hlutverk forseta, Alþingis, stjórnvalda og dómstóla, skapa umgjörð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslur, landið eitt kjördæmi, skilgreina náttúruauðlindir og notkun þeirra, aðskilja ríki og kirkju
|
413 |
Sif Jónsdóttir |
6076 |
viðskiptafræðingur MBA |
Reykjavík
|
414 |
Sigfríður Þorsteinsdóttir |
6362 |
móttökustjóri |
Reykjavík
|
415 |
Signý Sigurðardóttir |
7748 |
rekstrarfræðingur |
Reykjavík
|
416 |
Sigríður Dögg Auðunsdóttir |
6153 |
forstöðumaður kynningarmála |
Mosfellsbæ
|
417 |
Sigríður Ólafsdóttir |
3139 |
lífefnafræðingur, ráðgjafi |
Reykjavík
|
418 |
Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir |
2688 |
háskólanemi, stundakennari |
Svf. Hornafirði
|
419 |
Sigrún Vala Valgeirsdóttir |
7704 |
frumkvöðull, framkvæmdastýra |
Reykjavík
|
420 |
Sigurbjörn Svavarsson |
4679 |
rekstrarfræðingur |
Mosfellsbæ
|
421 |
Sigurður Aðalsteinsson |
5592 |
veiðileiðsögumaður |
Fljótsdalshéraði
|
422 |
Sigurður Ingi Einarsson |
6241 |
véltæknifræðingur |
Reykjavík
|
423 |
Sigurður Grétar Guðmundsson |
4976 |
pípulagningameistari |
Svf. Ölfusi
|
424 |
Sigurður Hólm Gunnarsson |
3436 |
forstöðumaður |
Reykjavík |
Mannréttindi. Réttur til þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnt vægi atkvæða. Takmarka vald yfirvalda til að styðja stríðsátök. Þjóðareign náttúruauðlinda. Aðskilnaður ríkis og kirkju
|
425 |
Sigurður Örn Hjörleifsson |
3084 |
rafvirkjameistari |
Odense, Danmörku
|
426 |
Sigurður Ragnarsson |
4481 |
sálfræðingur |
Borgarbyggð
|
427 |
Sigurður Guðmundur Tómasson |
6208 |
útvarpsmaður |
Mosfellsbæ
|
428 |
Sigurjón Árnason |
8056 |
nemi í félagsráðgjöf |
Reykjavík
|
429 |
Sigurjón Jónasson |
4437 |
flugumferðarstjóri |
Kópavogi
|
430 |
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir |
4932 |
verkefnastjóri |
Kópavogi
|
431 |
Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir |
6054 |
listfræðingur |
Mosfellsbæ |
Vernd borgarana gegn valdhöfum, persónukjör, beint lýðræði, mannréttindi, auðlindir fólksins, þjóðaratkvæðagreiðslur
|
432 |
Sigursteinn Róbert Másson |
7858 |
sjálfstætt starfandi |
Kópavogi
|
433 |
Sigurvin Jónsson |
9805 |
skemmtikraftur |
Akureyri
|
434 |
Sigvaldi Einarsson |
5482 |
ráðgjafi |
Kópavogi |
Með skynsemina að vopni býð ég mig fram til stjórnlagaþings
|
435 |
Sigvaldi Friðgeirsson |
5141 |
eldri borgari |
Mosfellsbæ
|
436 |
Sigvarður Ari Huldarsson |
9189 |
framkvæmdastjóri Tæknihliðarinnar, tæknimaður |
Reykjavík
|
437 |
Sigþrúður Þorfinnsdóttir |
4261 |
lögfræðingur, öryrki |
Reykjavík
|
438 |
Silja Ingólfsdóttir |
2963 |
svæðisfulltrúi hjá Rauða krossi Íslands |
Reykjavík
|
439 |
Silja Bára Ómarsdóttir |
4987 |
alþjóðastjórnmálafræðingur, aðjúnkt við HÍ |
Reykjavík
|
440 |
Sindri Guðmundsson |
2083 |
nemi |
Reykjavík
|
441 |
Skafti Harðarson |
7649 |
rekstrarstjóri |
Reykjavík
|
442 |
Skúli Þór Sveinsson |
3293 |
sölumaður |
Reykjavík
|
443 |
Smári Páll McCarthy |
3568 |
forritari |
Reykjavík
|
444 |
Soffía Sigurðardóttir |
9178 |
umsjónarmaður |
Svf. Árborg |
Lýðræði, mannréttindi og samfélagslega ábyrgð
|
445 |
Soffía S. Sigurgeirsdóttir |
9079 |
M.Sc. alþjóðasamskipti |
Reykjavík
|
446 |
Sólveig Guðmundsdóttir |
5174 |
sjálfstætt starfandi leikkona |
Reykjavík
|
447 |
Sólveig Dagmar Þórisdóttir |
7462 |
menningarmiðlari, grafískur hönnuður, ökuleiðsögumaður |
Reykjavík
|
448 |
Stefán Gíslason |
2072 |
umhverfisstjórnunarfræðingur |
Borgarbyggð |
Umhverfi, náttúra, komandi kynslóðir, sjálfbær þróun, lýðræði
|
449 |
Stefán Pálsson |
4954 |
sagnfræðingur |
Reykjavík
|
450 |
Steinar Immanúel Sörensson |
7561 |
öryrki |
Reykjanesbæ
|
451 |
Steinberg Þórarinsson |
5581 |
aðstoðarmaður iðjuþjálfa |
Reykjavík
|
452 |
Steinn Kárason |
3282 |
umhverfishagfræðingur, garðyrkjumeistari |
Reykjavík
|
453 |
Sturla Jónsson |
7957 |
vörubílstjóri |
Reykjavík
|
454 |
Sturla Már Jónsson |
9398 |
húsgagna- og innanhússarkitekt |
Seltjarnarnesi
|
455 |
Svanur Sigurbjörnsson |
4096 |
læknir |
Mosfellsbæ |
Virkara lýðræði (þjóðaratkvæði), meiri valddreifing, jafnrétti lífsskoðunarfélaga, þjóðareign auðlinda, náttúruvernd, endurskoðun forsetavalds og fyrirkomulags kosninga
|
456 |
Svavar Kjarrval Lúthersson |
5086 |
nemandi |
Hafnarfirði
|
457 |
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir |
5724 |
lögmaður, guðfræðinemi |
Reykjavík
|
458 |
Sveinbjörn Fjölnir Pétursson |
4723 |
atvinnuleitandi |
Reykjavík
|
459 |
Sveinn Guðmundsson |
3986 |
hæstaréttarlögmaður |
Reykjavík
|
460 |
Sveinn Halldórsson |
4206 |
húsasmíðameistari |
Hafnarfirði
|
461 |
Sveinn Ágúst Kristinsson |
6021 |
sjómaður |
Vestmannaeyjum |
Afnema embætti forseta Íslands, aðskilnaður ríkis og kirkju, sama kjördæmaskipting, þjóðaratkvæðagreiðslur að þýskri fyrirmynd og ekkert Evrópusamband
|
462 |
Sæmundur Kristinn Sigurðsson |
2996 |
tæknistjóri |
Hveragerði
|
463 |
Sæunn Þorsteinsdóttir |
4690 |
listakona, húsfreyja, kennari |
Mosfellsbæ
|
464 |
Sævar Ari Finnbogason |
6846 |
sveitarstjórnarmaður, nemi |
Hvalfjarðarsveit |
Skýr þrískipting valds. Stjórnarskrá geri ekki upp á milli trúfélaga og tryggi rétt komandi kynslóða til að njóta náttúru og nýta auðlindir landsins
|
465 |
Theódór Skúli Halldórsson |
8408 |
framkvæmdastjóri |
Reykjavík
|
466 |
Tinna Ingvarsdóttir |
8925 |
lögfræðimenntaður myndlistarmaður |
Akureyri
|
467 |
Tjörvi Guðjónsson |
2732 |
laganemi |
Reykjavík
|
468 |
Tryggvi Gíslason |
6428 |
fv. skólameistari, málfræðingur |
Kópavogi
|
469 |
Tryggvi Helgason |
7352 |
fv. flugmaður |
Akureyri
|
470 |
Tryggvi Hjaltason |
7638 |
nemi |
Vestmannaeyjum
|
471 |
Tryggvi Magnús Þórðarson |
7121 |
þróunarstjóri |
Kópavogi
|
472 |
Úlfur Einarsson |
6967 |
ráðgjafi á neyðarvistun Stuðla |
Reykjavík
|
473 |
Vagn Kristjánsson |
2512 |
lögreglumaður |
Akureyri
|
474 |
Valdimar Hergils Jóhannesson |
8276 |
blaðamaður |
Mosfellsbæ
|
475 |
Valdís Steinarrsdóttir |
2171 |
framkvæmdastjóri, öryggisvörður |
Mosfellsbæ
|
476 |
Valgarður Guðjónsson |
7264 |
kerfisfræðingur |
Reykjavík |
Þrískipting valds, mannréttindi, beint lýðræði, aðskilnaður ríkis og kirkju
|
477 |
Valgerður Pálmadóttir |
2545 |
MA í hugmynadasögu, stuðningsfulltrúi á sambýli |
Göteborg, Svíþjóð
|
478 |
Viðar Helgi Guðjohnsen |
5328 |
lyfjafræðingur |
Reykjavík
|
479 |
Vigdís Erlendsdóttir |
3051 |
sálfræðingur |
Reykjavík
|
480 |
Vigfús Andrésson |
5471 |
bóndi, grunnskólakennari |
Rangárþingi eystra
|
481 |
Vignir Bjarnason |
6505 |
verkamaður |
Stykkishólmi
|
482 |
Vignir Ari Steingrímsson |
9772 |
atvinnulaus |
Svf. Vogum
|
483 |
Viktor Orri Valgarðsson |
2831 |
stjórnmálafræðinemi |
Reykjavík |
Stjórnarskrá sem tekur mið af pólítískum raunveruleika og vilja fólksins. Beint lýðræði, samstöðulýðræði, skynsamleg valddreifing. Endurskoða/afnema kjördæmaskipan.
|
484 |
Vilhjálmur Andri Kjartansson |
7418 |
háskólanemi |
Reykjavík
|
485 |
Vilhjálmur Sigurður Pétursson |
2699 |
vélvirki |
Reykjavík
|
486 |
Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson |
3183 |
lögfræðingur |
Reykjavík
|
487 |
Vilhjálmur Þorsteinsson |
2325 |
stjórnarformaður CCP |
Reykjavík
|
488 |
Þorbergur Þórsson |
6483 |
hagfræðingur |
Reykjavík
|
489 |
Þorfinnur Ómarsson |
2809 |
ritstjóri |
Reykjavík
|
490 |
Þorgeir Tryggvason |
8969 |
texta- og hugmyndasmiður |
Reykjavík
|
491 |
Þorkell Helgason |
2853 |
stærðfræðingur |
Svf. Álftanesi |
Vörn gegn græðgi og afglöpum. Persónukjör. Vönduð vinnubrögð á stjórnlagaþingi. Breið sátt
|
492 |
Þorsteinn Arnalds |
2358 |
verkfræðingur |
Reykjavík
|
493 |
Þorsteinn Barðason |
2501 |
framhaldsskólakennari |
Reykjavík
|
494 |
Þorsteinn Hilmarsson |
3678 |
heimspekingur |
Reykjavík
|
495 |
Þorsteinn Ingimarsson |
2457 |
atvinnufulltrúi Kópavogsbæjar |
Kópavogi
|
496 |
Þorsteinn Jónsson |
5746 |
vélvirki |
Reykjavík
|
497 |
Þorsteinn Viðar Sigurðsson |
2798 |
málarameistari |
Reykjavík
|
498 |
Þorvaldur Gylfason |
3403 |
prófessor |
Reykjavík
|
499 |
Þorvaldur Hjaltason |
9607 |
verslunarstjóri, viðskiptafræðingur |
Reykjavík
|
500 |
Þorvaldur Hrafn Yngvason |
5372 |
lögfræðingur, fulltrúi |
Reykjavík
|
501 |
Þór Gíslason |
4492 |
verkefnastjóri, Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands |
Hafnarfirði
|
502 |
Þór Ludwig Stiefel |
9827 |
listamaður |
Reykjavík
|
503 |
Þórbjörn Sigurðsson |
8826 |
rannsóknarlögreglumaður |
Reykjavík
|
504 |
Þórður Eyþórsson |
3172 |
nemi |
Reykjavík
|
505 |
Þórður Eyfjörð Halldórsson |
8529 |
starfar sjálfstætt |
Reykjanesbæ
|
506 |
Þórður Már Jónsson |
7594 |
lögfræðingur |
Kópavogi
|
507 |
Þórgnýr Thoroddsen |
7836 |
frístundaleiðbeinandi |
Reykjavík |
Straumlínulögun stjórnarskrár, mannvirðingar- og mannréttindaáherslur, trúfélög undir venjuleg félagalög, aflétta friðhelgi þingmanna. Rýna í stjórnarkskrána til góðs
|
508 |
Þórhildur Þorleifsdóttir |
5196 |
leikstjóri |
Reykjavík
|
509 |
Þórir Steingrímsson |
3469 |
rannsóknarlögreglumaður |
Kópavogi
|
510 |
Þórir Sæmundsson |
6648 |
leikari |
Reykjavík
|
511 |
Þórir Jökull Þorsteinsson |
5218 |
prestur |
Mosfellsbæ
|
512 |
Þórólfur Sveinsson |
2567 |
bóndi |
Borgarbyggð
|
513 |
Þórunn Guðmundsdóttir |
2413 |
sagnfræðingur |
Reykjavík
|
514 |
Þórunn Hálfdánardóttir |
5152 |
kerfisfræðingur |
Fljótsdalshéraði |
Persónukjör, rafrænar kosningar, auðlindir í eigu þjóðarinnar, mannréttindi og jafnrétt
|
515 |
Þórunn Hjartardóttir |
6956 |
myndlistarmaður, lesari |
Reykjavík
|
516 |
Þórunn Hilda Jónasdóttir |
3601 |
deildarstjóri |
Reykjavík
|
517 |
Þórunn M.J.H. Ólafsdóttir |
8694 |
sjúkraliði |
Reykjavík
|
518 |
Ægir Björgvinsson |
2743 |
verkstjóri |
Hafnarfirði
|
519 |
Ægir Geirdal Gíslason |
7363 |
atvinnulaus öryggisvörður |
Svf. Vogum
|
520 |
Ægir Örn Sveinsson |
8903 |
tölvunarfræðingur |
Kópavogi
|
521 |
Örn Reykdal Ingólfsson |
4514 |
Bifvélavirki |
Mosfellsbæ
|
522 |
Örn Bárður Jónsson |
8353 |
sóknarprestur |
Reykjavík
|
523 |
Örn Sigurðsson |
2347 |
arkitekt |
Reykjavík
|