Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (S-Ö)

Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (S-Ö) er listi íslenskra ríkisborgara sem buðu sig fram til stjórnlagaþings, í stafrófsröð frá S til Ö. Í heildina buðu um 500 manns boðið sig fram til stjórnlagaþings.[1] Eftirfarandi listi er opinber og aðeins hluti hans er birtur á þessari grein. Aðrir frambjóðendur til stjórnlagaþings eru á frambjóðendalistinn frá A-I og frambjóðendalistans, frá Í-R.

Fullt nafn Auðkenni Starfsheiti Sveitarfélag Stikkorð (hámark 180 stafabil) Vefslóð
411 Salvör Nordal 9024 forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ Reykjavík
412 Sara Björg Sigurðardóttir 5735 stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Reykjavík Skilgreina betur hlutverk forseta, Alþingis, stjórnvalda og dómstóla, skapa umgjörð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslur, landið eitt kjördæmi, skilgreina náttúruauðlindir og notkun þeirra, aðskilja ríki og kirkju
413 Sif Jónsdóttir 6076 viðskiptafræðingur MBA Reykjavík
414 Sigfríður Þorsteinsdóttir 6362 móttökustjóri Reykjavík
415 Signý Sigurðardóttir 7748 rekstrarfræðingur Reykjavík
416 Sigríður Dögg Auðunsdóttir 6153 forstöðumaður kynningarmála Mosfellsbæ
417 Sigríður Ólafsdóttir 3139 lífefnafræðingur, ráðgjafi Reykjavík
418 Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir 2688 háskólanemi, stundakennari Svf. Hornafirði
419 Sigrún Vala Valgeirsdóttir 7704 frumkvöðull, framkvæmdastýra Reykjavík
420 Sigurbjörn Svavarsson 4679 rekstrarfræðingur Mosfellsbæ
421 Sigurður Aðalsteinsson 5592 veiðileiðsögumaður Fljótsdalshéraði
422 Sigurður Ingi Einarsson 6241 véltæknifræðingur Reykjavík
423 Sigurður Grétar Guðmundsson 4976 pípulagningameistari Svf. Ölfusi
424 Sigurður Hólm Gunnarsson 3436 forstöðumaður Reykjavík Mannréttindi. Réttur til þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnt vægi atkvæða. Takmarka vald yfirvalda til að styðja stríðsátök. Þjóðareign náttúruauðlinda. Aðskilnaður ríkis og kirkju
425 Sigurður Örn Hjörleifsson 3084 rafvirkjameistari Odense, Danmörku
426 Sigurður Ragnarsson 4481 sálfræðingur Borgarbyggð
427 Sigurður Guðmundur Tómasson 6208 útvarpsmaður Mosfellsbæ
428 Sigurjón Árnason 8056 nemi í félagsráðgjöf Reykjavík
429 Sigurjón Jónasson 4437 flugumferðarstjóri Kópavogi
430 Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir 4932 verkefnastjóri Kópavogi
431 Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir 6054 listfræðingur Mosfellsbæ Vernd borgarana gegn valdhöfum, persónukjör, beint lýðræði, mannréttindi, auðlindir fólksins, þjóðaratkvæðagreiðslur
432 Sigursteinn Róbert Másson 7858 sjálfstætt starfandi Kópavogi
433 Sigurvin Jónsson 9805 skemmtikraftur Akureyri
434 Sigvaldi Einarsson 5482 ráðgjafi Kópavogi Með skynsemina að vopni býð ég mig fram til stjórnlagaþings
435 Sigvaldi Friðgeirsson 5141 eldri borgari Mosfellsbæ
436 Sigvarður Ari Huldarsson 9189 framkvæmdastjóri Tæknihliðarinnar, tæknimaður Reykjavík
437 Sigþrúður Þorfinnsdóttir 4261 lögfræðingur, öryrki Reykjavík
438 Silja Ingólfsdóttir 2963 svæðisfulltrúi hjá Rauða krossi Íslands Reykjavík
439 Silja Bára Ómarsdóttir 4987 alþjóðastjórnmálafræðingur, aðjúnkt við HÍ Reykjavík
440 Sindri Guðmundsson 2083 nemi Reykjavík
441 Skafti Harðarson 7649 rekstrarstjóri Reykjavík
442 Skúli Þór Sveinsson 3293 sölumaður Reykjavík
443 Smári Páll McCarthy 3568 forritari Reykjavík
444 Soffía Sigurðardóttir 9178 umsjónarmaður Svf. Árborg Lýðræði, mannréttindi og samfélagslega ábyrgð
445 Soffía S. Sigurgeirsdóttir 9079 M.Sc. alþjóðasamskipti Reykjavík
446 Sólveig Guðmundsdóttir 5174 sjálfstætt starfandi leikkona Reykjavík
447 Sólveig Dagmar Þórisdóttir 7462 menningarmiðlari, grafískur hönnuður, ökuleiðsögumaður Reykjavík
448 Stefán Gíslason 2072 umhverfisstjórnunarfræðingur Borgarbyggð Umhverfi, náttúra, komandi kynslóðir, sjálfbær þróun, lýðræði
449 Stefán Pálsson 4954 sagnfræðingur Reykjavík
450 Steinar Immanúel Sörensson 7561 öryrki Reykjanesbæ
451 Steinberg Þórarinsson 5581 aðstoðarmaður iðjuþjálfa Reykjavík
452 Steinn Kárason 3282 umhverfishagfræðingur, garðyrkjumeistari Reykjavík
453 Sturla Jónsson 7957 vörubílstjóri Reykjavík
454 Sturla Már Jónsson 9398 húsgagna- og innanhússarkitekt Seltjarnarnesi
455 Svanur Sigurbjörnsson 4096 læknir Mosfellsbæ Virkara lýðræði (þjóðaratkvæði), meiri valddreifing, jafnrétti lífsskoðunarfélaga, þjóðareign auðlinda, náttúruvernd, endurskoðun forsetavalds og fyrirkomulags kosninga
456 Svavar Kjarrval Lúthersson 5086 nemandi Hafnarfirði
457 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir 5724 lögmaður, guðfræðinemi Reykjavík
458 Sveinbjörn Fjölnir Pétursson 4723 atvinnuleitandi Reykjavík
459 Sveinn Guðmundsson 3986 hæstaréttarlögmaður Reykjavík
460 Sveinn Halldórsson 4206 húsasmíðameistari Hafnarfirði
461 Sveinn Ágúst Kristinsson 6021 sjómaður Vestmannaeyjum Afnema embætti forseta Íslands, aðskilnaður ríkis og kirkju, sama kjördæmaskipting, þjóðaratkvæðagreiðslur að þýskri fyrirmynd og ekkert Evrópusamband
462 Sæmundur Kristinn Sigurðsson 2996 tæknistjóri Hveragerði
463 Sæunn Þorsteinsdóttir 4690 listakona, húsfreyja, kennari Mosfellsbæ
464 Sævar Ari Finnbogason 6846 sveitarstjórnarmaður, nemi Hvalfjarðarsveit Skýr þrískipting valds. Stjórnarskrá geri ekki upp á milli trúfélaga og tryggi rétt komandi kynslóða til að njóta náttúru og nýta auðlindir landsins
465 Theódór Skúli Halldórsson 8408 framkvæmdastjóri Reykjavík
466 Tinna Ingvarsdóttir 8925 lögfræðimenntaður myndlistarmaður Akureyri
467 Tjörvi Guðjónsson 2732 laganemi Reykjavík
468 Tryggvi Gíslason 6428 fv. skólameistari, málfræðingur Kópavogi
469 Tryggvi Helgason 7352 fv. flugmaður Akureyri
470 Tryggvi Hjaltason 7638 nemi Vestmannaeyjum
471 Tryggvi Magnús Þórðarson 7121 þróunarstjóri Kópavogi
472 Úlfur Einarsson 6967 ráðgjafi á neyðarvistun Stuðla Reykjavík
473 Vagn Kristjánsson 2512 lögreglumaður Akureyri
474 Valdimar Hergils Jóhannesson 8276 blaðamaður Mosfellsbæ
475 Valdís Steinarrsdóttir 2171 framkvæmdastjóri, öryggisvörður Mosfellsbæ
476 Valgarður Guðjónsson 7264 kerfisfræðingur Reykjavík Þrískipting valds, mannréttindi, beint lýðræði, aðskilnaður ríkis og kirkju
477 Valgerður Pálmadóttir 2545 MA í hugmynadasögu, stuðningsfulltrúi á sambýli Göteborg, Svíþjóð
478 Viðar Helgi Guðjohnsen 5328 lyfjafræðingur Reykjavík
479 Vigdís Erlendsdóttir 3051 sálfræðingur Reykjavík
480 Vigfús Andrésson 5471 bóndi, grunnskólakennari Rangárþingi eystra
481 Vignir Bjarnason 6505 verkamaður Stykkishólmi
482 Vignir Ari Steingrímsson 9772 atvinnulaus Svf. Vogum
483 Viktor Orri Valgarðsson 2831 stjórnmálafræðinemi Reykjavík Stjórnarskrá sem tekur mið af pólítískum raunveruleika og vilja fólksins. Beint lýðræði, samstöðulýðræði, skynsamleg valddreifing. Endurskoða/afnema kjördæmaskipan.
484 Vilhjálmur Andri Kjartansson 7418 háskólanemi Reykjavík
485 Vilhjálmur Sigurður Pétursson 2699 vélvirki Reykjavík
486 Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson 3183 lögfræðingur Reykjavík
487 Vilhjálmur Þorsteinsson 2325 stjórnarformaður CCP Reykjavík
488 Þorbergur Þórsson 6483 hagfræðingur Reykjavík
489 Þorfinnur Ómarsson 2809 ritstjóri Reykjavík
490 Þorgeir Tryggvason 8969 texta- og hugmyndasmiður Reykjavík
491 Þorkell Helgason 2853 stærðfræðingur Svf. Álftanesi Vörn gegn græðgi og afglöpum. Persónukjör. Vönduð vinnubrögð á stjórnlagaþingi. Breið sátt
492 Þorsteinn Arnalds 2358 verkfræðingur Reykjavík
493 Þorsteinn Barðason 2501 framhaldsskólakennari Reykjavík
494 Þorsteinn Hilmarsson 3678 heimspekingur Reykjavík
495 Þorsteinn Ingimarsson 2457 atvinnufulltrúi Kópavogsbæjar Kópavogi
496 Þorsteinn Jónsson 5746 vélvirki Reykjavík
497 Þorsteinn Viðar Sigurðsson 2798 málarameistari Reykjavík
498 Þorvaldur Gylfason 3403 prófessor Reykjavík
499 Þorvaldur Hjaltason 9607 verslunarstjóri, viðskiptafræðingur Reykjavík
500 Þorvaldur Hrafn Yngvason 5372 lögfræðingur, fulltrúi Reykjavík
501 Þór Gíslason 4492 verkefnastjóri, Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands Hafnarfirði
502 Þór Ludwig Stiefel 9827 listamaður Reykjavík
503 Þórbjörn Sigurðsson 8826 rannsóknarlögreglumaður Reykjavík
504 Þórður Eyþórsson 3172 nemi Reykjavík
505 Þórður Eyfjörð Halldórsson 8529 starfar sjálfstætt Reykjanesbæ
506 Þórður Már Jónsson 7594 lögfræðingur Kópavogi
507 Þórgnýr Thoroddsen 7836 frístundaleiðbeinandi Reykjavík Straumlínulögun stjórnarskrár, mannvirðingar- og mannréttindaáherslur, trúfélög undir venjuleg félagalög, aflétta friðhelgi þingmanna. Rýna í stjórnarkskrána til góðs
508 Þórhildur Þorleifsdóttir 5196 leikstjóri Reykjavík
509 Þórir Steingrímsson 3469 rannsóknarlögreglumaður Kópavogi
510 Þórir Sæmundsson 6648 leikari Reykjavík
511 Þórir Jökull Þorsteinsson 5218 prestur Mosfellsbæ
512 Þórólfur Sveinsson 2567 bóndi Borgarbyggð
513 Þórunn Guðmundsdóttir 2413 sagnfræðingur Reykjavík
514 Þórunn Hálfdánardóttir 5152 kerfisfræðingur Fljótsdalshéraði Persónukjör, rafrænar kosningar, auðlindir í eigu þjóðarinnar, mannréttindi og jafnrétt
515 Þórunn Hjartardóttir 6956 myndlistarmaður, lesari Reykjavík
516 Þórunn Hilda Jónasdóttir 3601 deildarstjóri Reykjavík
517 Þórunn M.J.H. Ólafsdóttir 8694 sjúkraliði Reykjavík
518 Ægir Björgvinsson 2743 verkstjóri Hafnarfirði
519 Ægir Geirdal Gíslason 7363 atvinnulaus öryggisvörður Svf. Vogum
520 Ægir Örn Sveinsson 8903 tölvunarfræðingur Kópavogi
521 Örn Reykdal Ingólfsson 4514 Bifvélavirki Mosfellsbæ
522 Örn Bárður Jónsson 8353 sóknarprestur Reykjavík
523 Örn Sigurðsson 2347 arkitekt Reykjavík

Tilvísanir

breyta
  1. RÚV. „Um 500 bjóða sig fram“.
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010
A - I  • Í - R  • S - Ö