Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (A-I)

Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010 (A-I) er listi íslenskra ríkisborgara sem buðu sig fram til stjórnlagaþings, í stafrófsröð frá A til I. Í heildina voru frambjóðendur 523 talsins.[1] Sjötíu prósent frambjóðenda voru karlar.[2]

Fullt nafn Auðkenni Starfsheiti Sveitarfélag Stikkorð (hámark 180 stafabil Vefslóð
Adolf Friðriksson 9057 forstöðumaður Reykjavík
Aðalbjörg Hlín Brynjólfsdóttir 6461 viðskiptafræðingur Reykjavík
Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir 4591 ritari Reykjavík
Aðalheiður Jóhannsdóttir 8298 prófessor Reykjavík Ferskir straumar og stefnur, hefðir, venjur, mannréttindi, alþingi styrkt, réttaröryggi, umhverfi, náttúruauðlindir, sjálfbær þróun
Aðalsteinn Þórðarson 3546 efnaverkfræðingur Reykjavík
Agnar Jón Egilsson 9816 leikstjóri Reykjavík
Agnar Kristján Þorsteinsson 5702 ráðgjafi í notendaþjónustu Reykjavík
Alda Davíðsdóttir 2765 framkvæmdastjóri Vesturbyggð
Alfreð Hafsteinsson 2589 vélfræðingur Reykjavík
Alvar Óskarsson 6549 eldri borgari Reykjavík
Andrés Magnússon 6747 læknir Kópavogi
Andrés Bjarni Sigurvinsson 2468 verkefnisstjóri íþrótta-, forvarna- og menningarmála Svf. Árborg
Andri Már Friðriksson 2061 nemi, söngvari Reykjavík
Andri Valur Ívarsson 8397 nemi við Háskóla Íslands Reykjavík
Andri Ottesen 2908 framkvæmdastjóri Reykjavík
Ann María Andreasen 4162 ritari skipulagsstjóra Reykjavík
Anna Kolbrún Árnadóttir 3073 sérkennari Akureyri Fylgja eftir meginsjónarmiðum og áherslum almennings, eins og þær munu koma fram á þjóðfundi, um stjórnskipan landsins, með heiðarleika, virðingu og opnum huga.
Anna María Bogadóttir 9739 menningarfræðingur, arkitekt Reykjavík
Anna Kristín Kristjánsdóttir 9068 vélfræðingur Reykjavík
Anna Benkovic Mikaelsdóttir 4382 kennari Svf. Álftanesi Jöfnuður og jafnrétti, jafnt vægi atkvæða, eitt kjördæmi, persónukjör, reglur um þjóðaratkvæði.
Anna Elísabet Ólafsdóttir 3689 ráðgjafi, doktorsnemi Kópavogi
Anton Jóhannesson 8364 ráðgjafi Reykjavík
Ari Teitsson 2237 bóndi Þingeyjarsveit
Arinbjörn Sigurgeirsson 5295 gæðastjóri Hafnarfjarðarbæjar Reykjavík
Arnaldur Gylfason 7517 forritari, tölfræðingur Reykjavík Aðgreining framkvæmda- og löggjafarvalds, ráðherrar ekki þingmenn. Valdheimildir ráðherra, embættisveitingar, skipun dómara, atkvæðagreiðsla í mikilvægum málum.
Arnar Geir Kárason 9871 framkvæmdastjóri Reykjavík
Arndís Einarsdóttir 5449 Atvinnuleitandi Reykjavík
Arnfríður Guðmundsdóttir 8023 prófessor Kópavogi Auðlindir í sameign þjóðar, samfélag byggt á jafnrétti og virðingu, jafnt aðgengi að þjónustu, lýðræðisleg þátttaka. Framtíðin er barna okkar og í þeirra þágu ber okkur að vinna
Auður Jónasdóttir 8012 sölufulltrúi Akureyri
Auður Sigr. Kristinsdóttir 4965 ráðgjafi Reykjavík Réttlæti, jafnrétti, frelsi. Aukið lýðræði. Jöfnun atkvæðaréttar. Auðlindir í þjóðareigu. Sjálfstæði valdastoða þjóðfélagsins. Aðhald og gagnrýni eðlilegur þáttur stjórnkerfisins.
Axel Þór Kolbeinsson 2336 tölvutæknir Hveragerði
AÁgúst Bjarni Garðarsson 5427 háskólanemi Hafnarfirði
AÁgúst Már Garðarsson 7275 yfirmaður í eldhúsi Reykjavík
AÁgúst Guðmundsson 7528 kvikmyndaleikstjóri Reykjavík
AÁgúst Hjörtur Ingþórsson 5867 forstöðumaður Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands Reykjavík Réttlæti, sanngirni, sátt sem leiðarljós. Mannréttindi, þjóðaratkvæðagreiðslur, burðugra Alþingi. Náttúruauðlindir í þjóðareign. Faglegra framkvæmdavald og stjórnsýsla.
AÁgúst Alfreð Snæbjörnsson 8617 forstjóri Kópavogi
AÁgúst Valfells 6164 verkfræðingur Kópavogi Jöfnun atkvæðisréttar. Persónukjör – minnkun flokksræðis. Skýr aðskilnaður framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds. Eignarhald og nýting náttúruauðlinda.
AÁgústa Sigrún Ágústsdóttir 3623 mannauðsstjóri Kópavogi
AÁgústa Hjördís Lyons Flosadóttir 2556 löggiltur skjalaþýðandi Reykjavík
AÁlfheiður Eymarsdóttir 4668 verktaki Reykjavík Frelsi, jafnrétti og bræðralag
AÁmundi Hjálmar Loftsson 4316 verktaki Kópavogi
AÁrelíus Örn Þórðarson 9926 flokksstjóri Hafnarfirði
AÁrni Björnsson 6736 fv. forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands Reykjavík
AÁrni Björn Guðjónsson 2435 listmálari Reykjavík Samfélagssáttmáli þjóðarinnar, íbúalýðræði, og auðlindir í almannaþágu, þekking og vísindi grundvöllur stjórn landsins, óskir barna teknar alvarlega, rammi um fjármálakerfið
AÁrni Indriðason 5075 framhaldsskólakennari Reykjavík
AÁrni Jónsson 8078 rafvirkjameistari Rangárþingi ytra
AÁrni Kjartansson 7297 arkitekt, framkvæmdastjóri Reykjavík
AÁrni Vilhjálmsson 6571 lögmaður Garðabæ
AÁsdís Hlökk Theodórsdóttir 2787 skipulagsfræðingur, háskólakennari Reykjavík Sjálfbær þróun – Umhverfi – Auðlindir – Lýðræði – Jafnrétti
AÁsgeir Baldursson 5064 framkvæmdastjóri Reykjavík
AÁsgeir Beinteinsson 2897 skólastjóri Reykjavík
AÁsgeir Guðmundur Bjarnason 5504 framkvæmdastjóri Seltjarnarnesi
AÁsgeir Erling Gunnarsson 2842 viðskiptafræðingur,löggiltur skipa- & fasteignasali Reykjavík
AÁsgeir Þorbergsson 2919 nemi við Menntaskólann Hraðbraut Reykjavík
AÁslaug Guðmundsdóttir 4349 starfsmaður á endurskoðunarskrifstofu Hafnarfirði
AÁslaug Thorlacius 8309 myndlistarmaður, kennari við Melaskóla Reykjavík
AÁsta Kristbergsdóttir 7495 arkitekt FAÍ, landslagsarkitekt MAA Reykjavík
AÁsta Leonhardsdóttir 4613 viðskiptafræðingur Kópavogi
AÁstrós Gunnlaugsdóttir 5779 nemi, stjórnmálafræðingur Garðabæ Réttindi og lýðræðisleg þátttaka almennings, þrískipting valdsins, náttúruauðlindir í þjóðareigu.
AÁstþór Magnússon Wium 7176 athafnamaður Reykjavík
Baldur Ágústsson 5031 flugumferðarstjóri Reykjavík Á móti ESB. Orkan nýtt til að fullgera vandaðar vörur á íslandi. Vanda til meðferðar sjúkra, aldraðra og öryrkja. Ganga úr Schengen, Halda þjóðkirkjunni.
Baldur Óskarsson 5361 framhaldsskólakennari Reykjavík
Baldvin Örn Berndsen 6175 sjálfstætt starfandi Reykjavík
Baldvin Björgvinsson 5185 raffræðingur, kennari Kópavogi
Benedikt Hreinn Einarsson 6901 háskólanemi Akureyri
Benedikt Þorri Sigurjónsson 2248 háskólanemi Norðurþingi
Benedikt Gardar Stefánsson 6098 flugvirki Reykjavík
Berglind Nanna Ólínudóttir 5526 leiðsögumaður, öryggisvörður Hafnarfirði
Bergljót Tulinius Gunnlaugsdóttir 7869 safnstjóri Hafnarfirði lýðræðislegar starfsaðferðir, tekin mið af niðurstöður þjóðfunda,persónukjör og óbreytt kjördæmaskipan, sjálfbærni
Bergný Jóna Sævarsdóttir 6417 verkefnastjóri á Einkaleyfastofu Íslands Reykjavík
Bergsveinn Guðmundur Guðmundsson 3579 heimavinnandi húsfaðir Svf. Garði
Bergsveinn Halldórsson 6725 trésmiður í Áhaldahúsi, trésmíðameistari Svf. Árborg
Bergvin Oddsson 6494 rithöfundur, fyrirlesari Akureyri Mannréttindi, réttindi fatlaðra/blindra, ráðherraábyrgð, kjördæmi
Birgir Eiríksson 4602 skrúðgarðyrkjumeistari, garðyrkjumaður Reykjavík
Birgir Karlsson 2776 fv. skólastjóri Reykjavík
Birgir Loftsson 3557 sagnfræðingur Hafnarfirði
Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184 viðskiptafræðingur Grindavík
Birna Guðrún Konráðsdóttir 4195 sjúkranuddari, blaðamaður, bóndi Borgarbyggð
Birna Vilhjálmsdóttir 8639 kennari Reykjavík
Birna Þórðardóttir 4921 ferðaskipuleggjandi, skáld Reykjavík Allir skulu jafnir fyrir lögum, ráðherra sætir sömu lögum og ég. Mannréttindi í víðasta skilningi orðsins verða í forgangi; félagsleg, efnahagsleg og pólitísk. Auðlindirnar, á landi sem legi, skulu eign þjóðarinnar allrar. Íslenska ríkið skal aldrei taka þátt í stríði, hvorki beint né óbeint.
Björg Ólafsdóttir 5537 hönnuður Kópavogi Heiðarleiki, náungakærleikur, sjálfbærni, lýðræði, frelsi, réttlæti.
Björgvin Rúnar Leifsson 4943 áfangastjóri Norðurþingi
Björgvin Martin Hjelvik Snorrason 8815 kennari, skólastjóri, prestur Reykjavík
Björn Ragnar Björnsson 9838 stærðfræðingur Reykjavík
Björn Einarsson 6340 læknir, heimspekinemi Garðabæ
Björn Sævar Einarsson 3513 veðurfræðingur Reykjavík Andlegt og siðferðilegt gjaldþrot núverandi valdakerfis kallar á nýja stjórnarskrá með enn skýrari ákvæðum um þrískiptingu ríkisvaldsins. Jafnvel forsetaræði. Aukið beint lýðræði.
Björn Friðfinnsson 2875 lögfræðingur Reykjavík
Björn Guðbrandur Jónsson 6758 umhverfisfræðingur, framkvæmdastjóri Reykjavík
Björn Ingi Jónsson 8705 framkvæmdastjóri Svf. Hornafirði
Björn M. Sigurjónsson 4580 sviðsstjóri Reykjavík
Björn Óskar Vernharðsson 8793 sálfræðingur Reykjavík
Bolli Héðinsson 4338 hagfræðingur Reykjavík
Borghildur Sölvey Sturludóttir 8067 arkitekt Hafnarfirði
Borgþór S. Kjærnested 3062 fv. framkvæmdastjóri, á eftirlaunum Reykjavík
Bragi Straumfjörð Jósepsson 8342 fv. prófessor, uppeldisfræðingur Stykkishólmi
Bragi Skaftason 6923 tryggingaráðgjafi Reykjavík Beint lýðræði, aðskilnaður ríkis og kirkju, auðlindir þjóðareign, þrískipting valds.
Breki Karlsson 6813 vélaverkfræðingur Reykjavík
Bryan Allen Smith III 8936 athafnamaður Reykjavík
Bryndís Bjarnarson 3843 verkefnisstýra Kvennafrídagsins 2010 Mosfellsbæ
Brynjar Gunnarsson 9519 ljósmyndari Reykjavík Aðgreining framkvæmda- og löggjafarvalds, ráðherrar geti ekki verið þingmenn. Þjóðaratkvæðagreiðslur um mikilvæg málefni. Aðskilnaður ríkis og kirkju, Fjölmiðlafrelsi. Auðlindir í eigu þjóðarinnar.
Brynjólfur Sveinn Ívarsson 9035 nemi Garðabæ Þrískipting valds, afdráttarlaus og einföld stjórnarskrá, þjóðaratkvæðagreiðsla fyrir framsali á völdum aðskilnaður ríkis og kirkju og náttúruréttur.
Charlotta Oddsdóttir 4459 dýralæknir Hafnarfirði Stjórnarskráin tryggi velferð og byggi á gildum sem þjóðfundur setur fram. Vinna við samningu verði fagleg, rök og mótrök rædd og sameiginleg niðurstaða fengin.
Clarence Edvin Glad 3975 sjálfstætt starfandi fræðimaður, kennari Reykjavík
Daði Már Jónsson 7407 verkstjóri Reykjavík
Dagbjartur Ingvar Arilíusson 6285 bíla- & vélasali, sveitarstjórnarmaður Borgarbyggð
Davíð Blöndal 9134 ráðgjafi, félagi í InDefence hópnum Reykjavík Aukin völd fólksins og meira gagnsæi, þrískiptingu valdsins og skilgreind ábyrgð, langtímahugsun og jafnvægi í hagkerfinu, persónuvernd á stafrænum upplýsingum
Dögg Harðardóttir 7572 Deildarstjóri Akureyri
Eðvald Einar Stefánsson 5845 sérfræðingur hjá umboðsmanni barna Reykjavík Réttindi barna, mannréttindi, grundvallarréttindi tryggð, góð einföld stjórnarskrá fyrir komandi kynslóðir
Eggert Ólafsson 4547 rekstrar- og gæðastjóri Reykjavík Fagleg vinnubrögð á stjórnlagaþingi, grundvallarréttindi landsmanna, aukin lýðræðisþátttaka, valdmörk og ábyrgð stjórnvalda
Egill Örn Þórarinsson 3821 nemi í stjórnmálafræði Hafnarfirði
Einar Brandsson 6307 tæknifræðingur Akranesi
Einar Magnús Einarsson 3161 vaktmaður Norðurþingi Aukið vald til þjóðarinnar, ráðherrar kosnir beint og sitja ekki á þingi, lækka kosningaaldur, aðskilnaður ríkis og trúfélaga, endurskoða hlutverk forseta og auka frelsi.
Einar Guðmundsson 3645 geðlæknir Garðabæ
Einar Stefán Kristinsson 9761 hópstjóri, gagnagrunnssérfræðingur Kópavogi
Eiríkur Beck 6703 sjálfstætt starfandi Kópavogi
Eiríkur Bergmann Einarsson 2193 dósent í stjórnmálafræði Reykjavík
Eiríkur G. Guðmundsson 4415 sviðsstjóri í Þjóðskjalasafni Íslands Reykjavík Aukin aðgreining löggjafar-, framkvæmda-, og dómsvalds. Aukin lýðréttindi með jöfnun á vægi atkvæða og ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur. Náttúruauðlindir séu í þjóðareign.
Eiríkur Þór Magnússon 3348 málarameistari Svf. Skagafirði
Eiríkur Hans Sigurðsson 5438 ökukennari Reykjavík
Eiríkur Mörk Valsson 2974 framkvæmdastjóri Kópavogi
Elinborg Skúladóttir 3271 rekstrarstjóri Akranesi
Elías Halldór Ágústsson 9904 kerfisfræðingur Reykjavík Facebook
Elías Gíslason 5383 viðskiptafræðingur Reykjavík
Elías Blöndal Guðjónsson 7759 lögfræðingur Garðabæ Gegn umfangsmiklum breytingum á stjórnarskránni
Elías Oddsson 7286 nemi, sjálfstætt starfandi í ferðaþjónustu o.fl. Reykjavík
Elías Pétursson 7726 framkvæmdastjóri Mosfellsbæ
Elías Theódórsson 4393 framkvæmdastjóri Svf. Ölfusi
Elín Guðmundsdóttir 2105 náttúrufræðingur, verslunareigandi Svf. Árborg
Elín Hilmarsdóttir 9849 verkefnastjóri Reykjavík
Elín Ólafsdóttir 4569 framkvæmdastjóri Garðabæ
Elín Erna Steinarsdóttir 6681 leikskólastjóri Reykjavík
Erla Hlín Hjálmarsdóttir 5262 doktorsnemi við HÍ Reykjavík
Erlingur Sigurðarson 9431 fv. forstöðumaður Húss skáldsins og kennari við MA Akureyri
Eva Huld Friðriksdóttir 9046 arkitekt, kennari Reykjavík
Eva Sigurbjörnsdóttir 2754 hótelstýra Árneshreppi
Eva Alice Lucienne Leplat Sigurðsson 3381 kennari Reykjavík
Eygló Svala Arnarsdóttir 3854 ritstjóri Reykjavík Aðskilnaður framkvæmda- og löggjafarvalds, persónukjör á Alþingi, aðskilnaður ríkis og kirkju, náttúruauðlindir í þjóðareign.
Eyjólfur Ármannsson 8914 lögfræðingur, aðstoðarsaksóknari í efnahagsbrotadeild RLS Reykjavík
Eyþór Jóvinsson 3029 nemi í arkítektúr, sjómaður Ísafjarðarbæ Mannréttindi, perónuvernd og jafnrétti - Þrískipting valds, óháðir dómstólar og hlutverk forseta skýrt. Aðskilnaður ríkis og kirkju. - Náttúruauðlindir í þjóðareign og herlaust land.
Finnbjörn Gíslason 6087 gjaldkeri á sýsluskrifstofu, heimavinnandi húsfaðir Dalabyggð
Finnbogi Vikar 6032 nemi Hveragerði
Freyja Haraldsdóttir 2303 Framkvæmdarstjóri, nemi Garðabæ
Friðrik Hansen Guðmundsson 9156 Framkvæmdastjóri, verkfræðingur Reykjavík
Friðrik Þór Guðmundsson 7814 blaðamaður, stjórnmálafræðingur Reykjavík Virkara og beinna lýðræði, þjóðareign á auðlindum, aðskilnaður ríkis og kirkju og mið tekið af skýrum skilaboðum Þjóðfunda
Friðrik Ólafsson 8375 ráðgjafi, verkfræðingur Reykjavík
Friðrik Sigurðsson 9706 Frumkvöðull Reykjavík
Frosti Sigurjónsson 5614 rekstrarhagfræðingur Reykjavík Aukið lýðræði
Garðar Ingvarsson 4063 hagfræðingur, ráðgjafi Reykjavík
Geir Matti Järvelä 6912 heimspekinemi Reykjavík
Gerða Björg Hafsteinsdóttir 2215 atvinnufulltrúi Reykjavík
Gissur Pétursson 3634 forstjóri Vinnumálastofnunar Reykjavík
Gísli Kristbjörn Björnsson 6978 lögfræðingur Reykjavík
Gísli Jökull Gíslason 8958 lögreglumaður Reykjavík
Gísli Már Gíslason 4327 prófessor í vatnalíffræði í HÍ Reykjavík
Gísli Hjartarson 3612 framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum
Gísli Kristjánsson 7583 framkvæmdastjóri Reykjavík
Gísli Þór Sigurþórsson 6142 framhaldsskólakennari Reykjavík
Gísli Tryggvason 3249 talsmaður neytenda Kópavogi
Gíslný Bára Þórðardóttir 9453 þroskaþjálfi Garðabæ
Greta Ósk Óskarsdóttir 3018 bókmenntafræðingur Reykjavík
Grétar Bjarnason 3832 húsasmíðameistari Hafnarfirði
Grímur Sigurðarson 7946 lögmaður Garðabæ
Gróa Friðgeirsdóttir 6043 hjúkrunarfræðingur, framhaldsskólakennari Reykjavík Stjórnarskráin er grunnstoð þjóðfélagsins, hún þarf að vera skrifuð af þjóðinni fyrir þjóðina.
Guðbrandur Ólafsson 6857 sauðfjárbóndi Dalabyggð
Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir 4701 sálfræðingur, framkvæmdastjóri Sálfræðingafélags Íslands Reykjavík
Guðjón Ólafur Sigurbjartsson 7473 atvinnurekandi Reykjavík
Guðjón Sigurðsson 9486 formaður MND félagsins Hafnarfirði
Guðjón Ingvi Stefánsson 8386 verkfræðingur Reykjavík
Guðlaug Kristjánsdóttir 6373 sjúkraþjálfari, formaður BHM Hafnarfirði Stjórnarskrá samin af þjóðinni, fyrir þjóðina. Á skiljanlegu máli
Guðlaugur Orri Gíslason 7803 stjórnmálafræðingur Svf. Ölfusi
Guðmar Ragnar Stefánsson 2985 járnsmiður, smiður Fljótsdalshéraði
Guðmundur Ágústsson 9629 lögmaður Reykjavík
Guðmundur Árnason 4734 hótelrekstrarfræðingur Akureyri
Guðmundur B. Friðriksson 6065 skrifstofustjóri Reykjavík
Guðmundur Gíslason 7792 verkefnastjóri Seltjarnarnesi
Guðmundur Guðlaugsson 8892 fv. sveitarstjóri Svf. Skagafirði
Guðmundur Rúnar Guðlaugsson 8045 rekstrarfræðingur Reykjavík
Guðmundur Gunnarsson 7825 formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Reykjavík
Guðmundur S. Johnsen 6439 Garðabæ
Guðmundur Jónsson 4778 bóndi Mosfellsbæ
Guðmundur R Lúðvíksson 5229 myndlistarmaður Reykjanesbæ
Guðmundur Vignir Óskarsson 7913 verkefnastjóri framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar Reykjavík Virkt lýðræði, auðlindir í þjóðareign
Guðmundur Pálsson 2391 heimilislæknir Reykjavík
Guðmundur Örn Ragnarsson 3326 kerfisfræðingur Seltjarnarnesi
Guðni Karl Harðarson 7396 öryggisvörður í Mjódd Reykjavík Nýjar hugsanir, ný skipting valds, beint lýðræði, málskotsréttur til þjóðarinnar, bein áhrif almennings á lögin yfir landið
Guðrún Guðlaugsdóttir 8837 blaðamaður, rithöfundur Kópavogi
Guðrún Helgadóttir 2721 háskólakennari Svf. Skagafirði
Guðrún Högnadóttir 6219 Garðabæ
Guðrún Bryndís Karlsdóttir 4052 M.Sc. nemi í verkfræði, ráðgjafarstörf Reykjavík
Guðrún Lilja Magnúsdóttir 2138 meistaranemi Reykjavík
Gunnar Grímsson 5878 viðmótshönnuður Reykjavík Betri stjórnun, aukið gagnsæi og alvöru lýðræði
Gunnar Þór Gunnarsson 9882 atvinnurekandi Reykjavík
Gunnar Ólafsson 5207 löggiltur fasteignasali Reykjavík
Gunnar Jón Ólafsson 3458 slökkviliðs- og sjúkraflutningsmaður Reykjanesbæ
Gunnar Hersveinn Sigursteinsson 6527 rithöfundur Reykjavík Valdið liggur hjá almenning sem setur handhöfum skýr valdmörk. Náttúruauðlindir áfram heima! Jafnræði, samábyrgð, sjálfbærni og frelsi
Gunnar Örn Stefánsson 7781 forritari Reykjavík Einstaklingskosningar, eitt kjördæmi, raunverulegt jafnrétti, skilvirk og gegnsæ ríkisstjórn, þjóðareign mikilvægra náttúruauðlinda. Facebook
Gunnar Þórðarson 3656 ráðgjafi Ísafjarðarbæ
Gunnlaugur Ólafsson Johnson 5306 arkitekt Mosfellsbæ Þrískipting valdsins í uppnámi vegna frekju stjórnmálamanna. Misvægi atkvæða lögvarið. Auðlindum ráðstafað, eignir seldar á útsöluverði. Náttúra landsins óvarin fyrir ágangi skammsýnna manna. Stjórnarskrá þarf að endurskoða frá grunni.
Guttormur Þorsteinsson 2677 nemi Reykjavík
Gylfi Garðarsson 6626 skrifstofumaður Reykjavík
Halla Björg Evans 4305 lögfræðingur Kópavogi Algjör þrískipting ríkisvaldsins, valdmörk forseta, lýðræðisleg þátttaka almennings, standa vörð um framsal ríkisvaldsins, helstu stoðir stjórnskipunar skilgreindar, jafnt atkvæðavægi, eignarréttur yfir auðlindum, ráðherraábyrgð
Halla Margrét Jóhannesdóttir 5163 leikari Reykjavík
Halldór Þorkell Guðjónsson 4294 eftirlaunaþegi Reykjavík
Halldór Grétar Gunnarsson 6318 Hafnarfirði
Halldór Jónsson 5097 verkfræðingur Kópavogi
Halldór Nikulás Lárusson 7539 verkefnisstjóri Garðabæ
Halldóra Aðalsteinsdóttir 7429 lögfræðingur Reykjanesbæ
Halldóra Guðrún Hinriksdóttir 3942 forstöðumaður Hafnarfirði
Halldóra Kristín Thoroddsen 9673 kennari, rithöfundur Reykjavík Þrískipt ríkisvald, þjóðaratkvæði, eignarhald á auðlindum, stefna um umhverfismál, valdmörk forseta, hæfi ráði - ekki pólitísk tengsl
Hallur Magnússon 9541 sjálfstæður ráðgjafi Reykjavík
Hannes Páll Pálsson 9508 Hönnuður og framleiðandi hjá Sagafilm Reykjavík
Hans Benjamínsson 8683 Hafnarfirði
Hans Gústafsson 6835 kerfisstjóri Reykjavík
Hans Guttormur Þormar 5625 framkvæmdastjóri Reykjavík
Harald Sigurbjörn Holsvik 4228 vakt- og varðstjóri hjá Landhelgisgæslu Íslands Mosfellsbæ
Haraldur Árnason 9662 öryrki Reykjavík
Haraldur Ingvarsson 3997 arkitekt Kópavogi
Harpa Hrönn Frankelsdóttir 5548 stjórnmálafræðingur Reykjavík Tryggja þarf aukið aðhald með stjórnvöldum og vernda réttindi borgaranna. Færa aukin völd beint til fólksins, tryggja eignarhald á sameiginlegum auðlindum okkar og endurskoða samband ríkis og kirkju.
Harpa Hauksdóttir 6824 framkvæmdastjóri Reykjavík
Haukur Arnþórsson 4503 sjálfstætt starfandi sérfræðingur Reykjavík Stjórnarskrá fyrir nýja öld, opinber upplýsingagjöf
Haukur Halldórsson 4085 bóndi Svalbarðs- strandarhreppi
Haukur Már Haraldsson 7902 framhaldsskólakennari Reykjavík
Haukur Nikulásson 8518 ráðgjafi Reykjavík Einföldun og tæknivæðing kosningalaga með sameinuðu prófkjöri, flokkakjöri og persónukjöri. Landið eitt kjördæmi. Ríkisframlög til stjórnmálaflokka verði bönnuð.
Helga Baldvinsd. Bjargardóttir 6879 þroskaþjálfi, lögfræðingur, MA-nemi Reykjavík
Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir 7198 öryrki, tónlistarkennari Reykjavík
Helga Sigurjónsdóttir 8496 tölvunarfræðingur Seltjarnarnesi Lýðræði og mannréttindi. Jöfnun atkvæðisréttar. Þjóðaratkvæðagreiðslur. Valdhöfum sett skýr mörk. Þjóðareign auðlinda og sjálfbær nýting.
Helgi Helgason 2281 stjórnmálafræðingur Kópavogi
Herbert Snorrason 5284 stúdent Ísafjarðarbæ
Herdís Dröfn Baldvinsdóttir 6384 verkefnastjóri Lancashire, Bretlandi Draga úr valdi stjórnmálaflokka og hagsmunasamtaka. Aukið gagnsæi, skýr ábyrgð. Mannréttindi tryggð óháð efnahag. Náttúruauðlindir í þjóðareign. Landið eitt kjördæmi.
Hildigunnur Sverrisdóttir 3238 arkitekt, stundakennari við LHÍ, HR og Prisma Reykjavík Vörumst viðbragðspólítík og þröngsýni. Leggjum lagalegan grunn fyrir framtíðarlýðræði; stjórnarskrá tryggi vettvang þar sem þjóðin getur stöðugt tekið gildi sín og markmið til endurskoðunar.
Hildur Björg Gunnarsdóttir 7693 nemi Seltjarnarnesi
Hildur Ýr Ísberg 9783 íslenskunemi við Háskóla Íslands Reykjavík
Hjalti Hrafn Hafþórsson 6593 nemi Reykjavík
Hjalti Hugason 7132 prófessor Reykjavík
Hjálmtýr V. Heiðdal 9376 kvikmyndagerðarmaður Reykjavík
Hjörtur Hjartarson 3304 kynningarstjóri Staðlaráðs Íslands Reykjavík Skýra þarf mörk framkvæmdavalds og löggjafarvalds og auka áhrif kjósenda í kosningum. Þjóðin þarf sjálf að geta gripið inn í mál á hverjum tíma og varið mikilvægustu hagsmuni sína.
Hjörtur Pálsson 6604 rithöfundur Kópavogi
Hjörtur Smárason 9618 ráðgjafi Hafnarfirði Stjórnarskráin á að standa vörð um hagsmuni almennings í landinu og tryggja mannréttindi, jafnræði og skýra valddreifingu.
Hjörvar Pétursson 3502 líffræðingur Tübingen, Þýskalandi
Hlín Agnarsdóttir 6109 rithöfundur, leikstjóri Reykjavík
Hrafn Gunnlaugsson 9937 kvikmyndaleikstjóri Reykjavík
Hrafn Sveinbjarnarson 4173 skjalavörður Reykjavík Stjórnarskrá tryggi óskorað fullveldi og að yfirráð og ráðstöfun auðlinda séu tryggð í almannaeign. Ráðherrar séu ekki alþingismenn, þrískipting ríkisvaldsins sé raunveruleg.
Hrefna Bryndís Jónsdóttir 4074 framkvæmdastjóri Borgarbyggð
Hreinn Pálsson 2886 aðalræðismaður Íslands í Sjanghæ, Kína Reykjavík
Hrönn Kristinsdóttir 2479 kvikmyndaframleiðandi Reykjavík
Hulda Ösp Atladóttir 8452 Hafnarfirði
Húni Heiðar Hallsson 5713 lögfræðingur Akureyri
Ian Watson 5669 lektor Reykjavík
Iðunn Guðjónsdóttir 9794 nemi, ríkisstarfsmaður Reykjavík
Illugi Jökulsson 9948 blaðamaður Reykjavík
Indro Indriði Candi 3964 arkitekt Kópavogi
Inga Rós Baldursdóttir 8573 viðskiptafræðingur B.Sc. Reykjanesbæ
Inga Lind Karlsdóttir 8749 fjölmiðlamaður, háskólanemi Garðabæ
Inga Kristín Kjartansdóttir 9651 sérfræðingur Reykjavík
Inga Jóna Þórisdóttir 3106 heimavinnandi Reykjavík
Ingi Bæringsson 9981 sölumaður Kópavogi
Ingi Hans Jónsson 3392 forstöðumaður Grundarfjarðarbæ
Ingibjörg Daníelsdóttir 7253 þjónustufulltrúi hjá Vegagerðarinni Ísafjarðarbæ
Ingibjörg Snorradóttir Hagalín 8034 húsmóðir Ísafjarðarbæ Nútímavæðing stjórnarskrár, samræmi við raunveruleikann, mannréttindi, tunga, táknmál

Tilvísanir

breyta
  1. RÚV. „Um 500 bjóða sig fram“.
  2. Aðalsteinn Kjartansson. „SJÖTÍU PRÓSENT FRAMBJÓÐENDA TIL STJÓRNLAGAÞINGS ERU KARLAR“.
Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010
A - I  • Í - R  • S - Ö