Frýgísk tóntegund er ein kirkjutóntegundanna (sjá tónstigi). Hún er díatónísk, þ.e. misstíg líkt og dúr og moll, en litlu bilin liggja milli fyrsta og annars tóns og þess fimmta og sjötta.