Forspjall að sérhverri vísindalegri frumspeki framtíðar

Með Forspjalli að sérhverri vísindalegrir frumspeki framtíðar reyndi Immanuel Kant árið 1783 að setja fram einfalda kynningu á hinni „gagnrýnu“ heimspeki sinni. Kant leit á þetta stutta rit sem einfaldaða framsetningu á höfuðverki sínu Gagnrýni hreinnar skynsemi (1781).