Forgotten Lores
íslensk rapphljómsveit
Forgotten Lores er íslensk rapphljómsveit. Sveitin hefur gefið út tvær breiðskífur, Týndi hlekkurinn (2003) og Frá heimsenda (2006), en sú síðarnefnda hlaut tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2007 sem hljómplata ársins.[1]
Forgotten Lores | |
---|---|
Uppruni | Ísland |
Ár | 2000- |
Stefnur | Rapp |
Meðlimir | Ársæll Þór Ingvason (Intro) Baldvin Þór Magnússon (Class B) Benedikt Freyr Jónsson (Benni B-Ruff) Birkir Björns Halldórsson (Byrkir B) Kristinn H. Sævarsson (Diddi Fel) |
Meðlimir
breyta- Ársæll Þór Ingvason (Intro)
- Baldvin Þór Magnússon (Class B)
- Benedikt Freyr Jónsson (Benni B-Ruff)
- Birkir Björns Halldórsson (Byrkir B)
- Kristinn H. Sævarsson (Diddi Fel)
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Týndi hlekkurinn (2003)
- Frá heimsenda (2006)
Tilvísanir
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. febrúar 2016. Sótt 22. september 2022.