Flokkur:Mars (reikistjarna)

Mars er fjórða reikistjarnan frá sólu talið og sú ysta af innri reikistjörnunum. Mars er nefndur eftir rómverska stríðsguðinum, sökum hins rauða litar sem prýðir yfirborðið, en stafar af járnríku bergi og ryki sem hefur oxast („ryðgað“). Vegna hins rauða litar er hún einnig oft kölluð „Rauða plánetan“. Yfirborð Mars einkennist af miklum gljúfrum og stórum eldfjöllum.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 3 undirflokka, af alls 3.

F

K

Þ

Síður í flokknum „Mars (reikistjarna)“

Þessi flokkur inniheldur 4 síður, af alls 4.