Flokkur:Úttaugakerfið
Úttaugakerfið er annar tveggja hluta taugakerfisins, hinn verandi miðtaugakerfið. Úttaugakerfið samanstendur af þeim taugum og taugafrumum sem eru utan við heila og mænu og flytja boð til eða frá.
Úttaugakerfinu er skipt í tvennt: Viljastýrða taugakerfið sem lífvera stjórnar með vilja sínum og sjálfvirka taugakerfið sem sinnir starfsemi líffæranna.
Taugakerfið |
Heili • Mæna • Miðtaugakerfið • Úttaugakerfið • Viljastýrða taugakerfið • Sjálfvirka taugakerfið |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Úttaugakerfið.
Síður í flokknum „Úttaugakerfið“
Þessi flokkur inniheldur 3 síður, af alls 3.