Flokkur:Íslenskar tölvupoppsveitir
"Tölvupopp" er séríslenskt heiti á tónlistarstefnu sem markast að miklu leyti af því að vélar eru notaðar sem taktgjafi, og stjórnun hljóðmyndunar, sem oftar en ekki kemur úr hljóðgervlum af ýmsu tagi, er stýrt með rafeindatækni (e. sequencer). Sonus Futurae (stofnuð 1982) var fyrsta íslenska tölvupopphljómsveitin, en þrátt fyrir að flokkast sem tölvupopp komu tölvur lítið við sögu í tónsköpun hennar.
Síður í flokknum „Íslenskar tölvupoppsveitir“
Þessi flokkur inniheldur 1 síðu, af alls 1.