Flokkaspjall:Stubbar

Latest comment: fyrir 13 árum by Snaevar

Stofnun Stubbs Wikipedia er magnað tól og mikilsvert að það haldi áfram að vaxa og dafna. Ljóst er að vanda þarf til verka þegar átt er við innihaldið og flokkun er eitt af viðfangsefnunum. Stubbar er sniðug leið til að finna umfjallanir um efni tengd einhverju umfjöllunarefni. Ég var að skoða jólasálminn Heims um ból og mér datt í hug að hann ætti heima í stubbnum Jólastubbar en þá var hann ekki til. Hvernig verða stubbar til? Hannes Garðarsson 212.30.223.2 12. desember 2011 kl. 19:48 (UTC)Reply

Fyrst að stubburinn er ekki til, þá eru þrennt sem þarf að gera.
  1. Búa til flokk. Í honum þurfa að vera tenglar á aðra flokka ásamt tengli á sama flokk á ensku wikipediunni. Leiðbeiningar fyrir það er að finna á Hjálp:Flokkar#Notkun flokka og Hjálp:Tungumálatenglar.
  2. Bæta jólastubbar við Snið:Stubbur á svipaðan hátt og þessi breyting hér.
  3. Bæta stubbasniðinu við greinina.--Snaevar 12. desember 2011 kl. 23:05 (UTC)Reply
Fara aftur á síðuna „Stubbar“.