Flokkaspjall:Alheimur
Latest comment: fyrir 4 mánuðum by Logiston in topic Flokkur tengdur við vitlausa tungumálatengla
Skil ekki þennan flokk - eiga ekki allar greinarnar að vera í honum ?? Thvj 14. júlí 2011 kl. 09:30 (UTC)
- Það má svosem færa rök fyrir því en þú hlýtur að sjá að umfjöllunin um Alheiminn hlýtur að minnsta að eiga heima hér. Ekki satt? --Jabbi 14. júlí 2011 kl. 10:36 (UTC)
- Hef reynar ekki ímyndunarafl til að sjá hvað á ekki að vera í þessum flokki. Bendi á að flokkurinn "Geimur" er þegar til staðar og hef grun um að "Alheimsflokkurinn" eigi að gegna sama hlutverki. M.ö.o. er þessi flokkur nauðsynlegur? Thvj 14. júlí 2011 kl. 11:02 (UTC)
- Þessi flokkur tengir í (og gegnir sama hlutverki og) en:Category:Universe. Flokkurinn Flokkur:Geimur tengir í (og gegnir sama hlutverki og) en:Category:Space. M.ö.o. gegna þeir ekki alveg sama hlutverki. --Cessator 14. júlí 2011 kl. 13:35 (UTC)
- En ef við tökum saman flokkana "Heimsfræði" og "Geimur" erum við ekki þá búnir að dekka "Alheiminn", ég tala nú ekki um ef við bætum við "Guðfræðihugtökum"? Thvj 14. júlí 2011 kl. 14:09 (UTC)
- Leggðu það til á ensku, sjáðu hvað þeir segja. Við getum alveg fylgt þeim í þessu. --Cessator 14. júlí 2011 kl. 14:33 (UTC)
- Pointið er kannski frekar að íslenska wikkan þarf ekkert að vera að apa allt eftir þeirri ensku, einkum og sér ef breytingin virðist engu bæta við þá íslensku ;) Thvj 14. júlí 2011 kl. 15:42 (UTC)
- Er ekki ágætt að vera ekki að stressa sig of mikið yfir því hvað eigi ekki að vera í þessum flokki heldur byrja bara á því sem ekki getur flokkast annars staðar, sbr. Alheimurinn. --Jabbi 15. júlí 2011 kl. 09:43 (UTC)
- Pointið er kannski frekar að íslenska wikkan þarf ekkert að vera að apa allt eftir þeirri ensku, einkum og sér ef breytingin virðist engu bæta við þá íslensku ;) Thvj 14. júlí 2011 kl. 15:42 (UTC)
- Vandamálið er að enginn virðist hafa hugmynd hvað eigi að flokkast undir "Alheimur", sem ég hef áður bent á. Ég veit ekki hvaða nýum notenda Sanya3 gekk til með stofunun flokksins, því hann/hún hefur ekkert tjáð sig í spjallinu og ekki sett neitt nemar greinarna Alheimur og Geimur í hann. Ég lít því svo á að flokkurinn sé óþarfur og ætti því að eyða. Thvj 15. júlí 2011 kl. 10:38 (UTC)
- Nú eru fimm greinar og sjö undirflokkar í flokknum og samsvara að mestu leyti því sem er á ensku. --Cessator 15. júlí 2011 kl. 13:05 (UTC)
- Ok, Cessator er búinn að sanna sitt mál, um að flokkurinn sé "nauðsynlegur" og væntanlega orðið of seint að eyða honum - Einhvern veginn komast þó Svíar og Þjóðverjar upp með að sleppa þessum flokki í sínum wikkum :o - Þú ættir kannski að leiða þá frá villu síns vegar? Thvj 15. júlí 2011 kl. 20:34 (UTC)
- Ekki málið, ég skal gera það um leið og þú ert búinn að leiða þá ensku-, frönsku-, spænsku-, dönsku-, portúgölsku-, hollensku-, japönsku-, arabísku- og tyrkneskumælandi frá villu síns vegar. Hmm... eða kannski snýst þetta ekki alveg um að leiðrétta villur. Þú mættir annars sleppa því að leggja mér orð í munn, ég man ekki eftir að hafa haldið fram nauðsynleika þessa flokks. Síðan hvenær varð annars nauðsyn að mælikvarðanum fyrir hvað má vera á Wikipediu? Við höfum alls konar viðmið en nauðsyn (og hin hliðin á þeim pening: skortur á nauðsyn) hefur aldrei verið gerð að slíkum mælikvarða. Við gætum t.d. sleppt því að hafa margar greinar um skákbyrjanir og sameinað allar þær greinar í eina langa grein um skákbyrjanir; það er ekkert nauðsynlegt að hafa þær greinar allar. Á hinn bóginn er ekki þar með sagt að þær megi ekki vera á Wikipediu bara af því að við kæmumst af án þeirra. Í þessu tilviki, þá er þessi flokkur engin séríslensk uppfinning heldur á hann sér hliðstæðu á fjölmögrum öðrum Wikipedium, m.a. allnokkrum frekar stórum Wikipedium þar sem er miklu stærra og krítískara samfélag með strangari kröfur um hverju skal halda. Það væri vægast sagt skrítið ef við kæmumst að þeirri niðurstöðu að hann mætti ekki vera til hér bara af því að það væri kannski hægt að sleppa honum og hann finnst ekki á sænsku og þýsku. --Cessator 15. júlí 2011 kl. 21:25 (UTC)
- Ok, Cessator er búinn að sanna sitt mál, um að flokkurinn sé "nauðsynlegur" og væntanlega orðið of seint að eyða honum - Einhvern veginn komast þó Svíar og Þjóðverjar upp með að sleppa þessum flokki í sínum wikkum :o - Þú ættir kannski að leiða þá frá villu síns vegar? Thvj 15. júlí 2011 kl. 20:34 (UTC)
- Ég hefði frekar kosið málefnalega umræðu um þá sem virtist sjálfsögð spurning hvort þörf sé á þessum flokkurinn, t.d. í ljósi þess að hann er ekki til sumum wikkum. Flokkurinn er nú kominn til að vera, ekki satt, og ég eða einhver annar þarf þá að fara í þá vinnu og bæta allar stjörnufræði- og heimsfræðigreinarna o.fl. í hann, vonandi til einhvers gagns. Við gætum hugsanlega tekið allar ákvarðanir um mikilvægi flokka og greinar samkvæmt ensku wikkuna, en mér vitanlega er það engin vinnuregla á þeirri íslensku. Ég mæli með að við reynum frekar að komast að samkomulagi eftir vitrænar og uppbyggilegar umræður, þ.a. þvílíka raus og hér hefur farið fram heyri framvegis sögunni til ;) Thvj 15. júlí 2011 kl. 22:10 (UTC)
- Engin sérstök þörf á að setja allar heimsfræðigreinar í flokkinn þar eð flokkurinn Flokkur:heimsfræði er þegar undirflokkur hérna. --Cessator 15. júlí 2011 kl. 23:00 (UTC)
- Nú eru fimm greinar og sjö undirflokkar í flokknum og samsvara að mestu leyti því sem er á ensku. --Cessator 15. júlí 2011 kl. 13:05 (UTC)
- Leggðu það til á ensku, sjáðu hvað þeir segja. Við getum alveg fylgt þeim í þessu. --Cessator 14. júlí 2011 kl. 14:33 (UTC)
- En ef við tökum saman flokkana "Heimsfræði" og "Geimur" erum við ekki þá búnir að dekka "Alheiminn", ég tala nú ekki um ef við bætum við "Guðfræðihugtökum"? Thvj 14. júlí 2011 kl. 14:09 (UTC)
- Þessi flokkur tengir í (og gegnir sama hlutverki og) en:Category:Universe. Flokkurinn Flokkur:Geimur tengir í (og gegnir sama hlutverki og) en:Category:Space. M.ö.o. gegna þeir ekki alveg sama hlutverki. --Cessator 14. júlí 2011 kl. 13:35 (UTC)
Flokkur tengdur við vitlausa tungumálatengla
breytaÞessi flokkur ætti að vera tengdur við "Category:Universe", en mér sýnist hann vera tengdur við "Category:Physical universe". Ég kann ekki að breyta því.
Var líka að velta því fyrir mér af hverju þessi flokkur heitir "Alheimurinn" en ekki bara "Alheimur" eins og samsvarandi Wikipediagrein. Skv. nafnavenjum Wikipedia eiga allar greinar að vera í nf. án greinar. Ég veit ekki hvort það gildir líka um flokka. Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 16:35 (UTC)
- "Alheimurinn" átti við greinina en ekki flokkinn. Ruglaðist aðeins. Logiston (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 16:38 (UTC)