Lækjarþerna
(Endurbeint frá Fljótaþerna)
Lækjarþerna (fræðiheiti: Sterna aurantia) er máffugl sem finna má í Suðaustur-Asíu.
Lækjarþerna | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sterna aurantia (J.E. Gray, 1831) | ||||||||||||||
Tegundin á nokkuð undir högg að sækja og hefur stofnstærðin minnkað og er hún skilgreind sem viðkvæm tegund á lista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.
Tilvísanir
breyta- ↑ BirdLife International (2012). "Sterna aurantia". IUCN Red List of Threatened Species. 2012. Retrieved 26 November 2013.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sterna aurantia.