Flatur skattur er hugtak sem táknar að skattprósenta er alltaf sú sama í tilteknu skattkerfi sem þýðir fyrst og fremst að ekki eru skilgreind þrep í skattkerfinu. Í þrepaskattkerfi borgar skattgreiðandi tiltekið hlutfall skatts af ákveðnum tekjueiningum. Í flatskattskerfi borga allir sama hlutfall sem er reiknað af allri upphæðinni.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.