Flúorbæting drykkjarvatns
(Endurbeint frá Flúorbæting)
Flúorbæting drykkjarvatns[1] kallast sú aðferð að bæta flúoríði í drykkjarvatn til þess að draga úr tannskemmdum.[2] Flúorbætt vatn inniheldur flúoríð í magni sem getur hindrað tannskemmdir, en flúoríð finnst einnig náttúrulega í vatni.[2] Alþjóða heilbrigðisstofnunin mælir með magni flúoríðs á bilinu 0,5 til 1,0 mg á hvern lítra vatns.[3]
Flúoríð finnst einnig í salti og mjólk og því er gjarnan bætt í tannkrem.
Heimildir
breyta- ↑ W. Peter Holbrook (2005). „Leiðbeiningar um varnir gegn tannátu á Íslandi“ (PDF). Sótt 14. október 2009.
- ↑ 2,0 2,1 Centers for Disease Control and Prevention. „Recommendations for using fluoride to prevent and control dental caries in the United States“. MMWR Recomm Rep. 50 (RR-14) (2001): 1–42.
- ↑ WHO Expert Committee on Oral Health Status and Fluoride Use (1994). Fluorides and oral health (PDF). Alþjóða heilbrigðisstofnunin.