Flúorbæting drykkjarvatns

(Endurbeint frá Flúorbæting)

Flúorbæting drykkjarvatns[1] kallast sú aðferð að bæta flúoríði í drykkjarvatn til þess að draga úr tannskemmdum.[2] Flúorbætt vatn inniheldur flúoríð í magni sem getur hindrað tannskemmdir, en flúoríð finnst einnig náttúrulega í vatni.[2] Alþjóða heilbrigðisstofnunin mælir með magni flúoríðs á bilinu 0,5 til 1,0 mg á hvern lítra vatns.[3]

Flúoríð finnst einnig í salti og mjólk og því er gjarnan bætt í tannkrem.

Heimildir

breyta
  1. W. Peter Holbrook (2005). „Leiðbeiningar um varnir gegn tannátu á Íslandi“ (PDF). Sótt 14. október 2009.
  2. 2,0 2,1 Centers for Disease Control and Prevention. „Recommendations for using fluoride to prevent and control dental caries in the United States“. MMWR Recomm Rep. 50 (RR-14) (2001): 1–42.
  3. WHO Expert Committee on Oral Health Status and Fluoride Use (1994). Fluorides and oral health (PDF). Alþjóða heilbrigðisstofnunin.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.