Flórídastraumurinn

Flórídastraumurinn er hlýr hafstraumur sem rennur úr Mexíkóflóa út í Atlantshaf. Straumurinn verður til þegar sjór streymir inn í flóann vegna snúnings jarðar og rennur úr honum aftur við Flórídasund og Florida Keys á milli Flórída og Kúbu. Þar rennur Flórídastraumurinn saman við Golfstrauminn.

Gervinhattarmynd af Flórídasundi
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.