Fjallvegafélagið var félag sem var stofnað 1831 fyrir forgöngu Bjarna Thorarensens. Markmiðið var að ryðja fjallvegi fyrir reiðgötur, hlaða vörður og byggja sæluhús. Hundrað vörður voru reistar á Holtavörðuheiði. Síðan var hafist handa við Vatnshjallaveg, á Grímstunguheiði, Sprengisandsleið og Kaldadalsleið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.