Fjallaskarfakál
Fjallaskarfakál (fræðiheiti: Cochlearia groenlandica) er planta af krossblómaætt.[1]
Fjallaskarfakál | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cochlearia groenlandica L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Cochleariopsis groenlandica (Linné) A. Löve & D. Löve |
Fjallaskarfakál er með útbreiðslu í kring um norður heimskautið. Í Norður Ameríku er útbreiðsla þess frá Kanada og Alaska til Oregon og hefur fundist alveg suður til Kaliforníu.[2][3][4]
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Cochlearia groenlandica Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ „Cochlearia groenlandica“. Flora of North America. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2016. Sótt 2. apríl 2016.
- ↑ „Cochlearia groenlandica“. Flora of Svalbard. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 apríl 2016. Sótt 2. apríl 2016.
- ↑ Tyge W. Böcher m.fl. Grønlands Flora, 3. udgave 1978. ISBN 87-559-0385-1.