Fjallanóra
Fjallanóra (fræðiheiti: Cherleria biflora, áður Minuartia biflora[1]) er fjölær jurt af hjartagrasaætt sem vex fjöllum og í heimskautaloftslagi á Norðurhveli. Á Íslandi er hún um nær allt land, þó síst á suðvesturlandi.[2]
Fjallanóra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cherleria biflora (fjallanóra)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cherleria biflora (L.) A. J. Moore & Dillenb. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53548534. Sótt 6. mars 2023.
- ↑ Hörður Kristinsson (2013). Íslenska Plöntuhandbókin - Blómplöntur og byrkningar 3 útg. Mál og Menning. bls. 120. ISBN 978-9979-3-3157-5.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist fjallanóru.
Wikilífverur eru með efni sem tengist fjallanóru.