Fjöruskjögur er sjúkdómur í sauðfé sem talinn var standa í sambandi við röskun á efnaskiptum kopars í líkamanum eða koparskorti í fóðri. Sjúkdómurinn kom fram í lömbum ef mæður þeirra höfðu verið á beit í fjörum. Miðtaugakerfi, einkum heili lambanna var vanþroskað.

Heimildir

breyta