Fjóluhnefla
Fjóluhnefla[1] (fræðiheiti: Russula gracillima) er sveppur af hnefluætt. Hún er talin vera algeng í birkiskógum en erfitt er að greina hana frá öðrum hneflutegundum sem líkjast henni.[2]
Fjóluhnefla | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Ekki metið
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Russula gracillima Jul. Schäff., 1931 | ||||||||||||||||
Útbreiðslukort fjóluhneflu
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Russula gracillima cremeo-olivacea Socha, 2011 |
Tilvísanir
breyta- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 394. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Flóra Íslands (án árs). Fjóluhnefla - Russula gracillima. Sótt þann 13. október 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjóluhnefla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Russula gracillima.