Fjóluhnefla[1] (fræðiheiti: Russula gracillima) er sveppur af hnefluætt. Hún er talin vera algeng í birkiskógum en erfitt er að greina hana frá öðrum hneflutegundum sem líkjast henni.[2]

Fjóluhnefla

Ástand stofns
Ekki metið
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Undirflokkur: Kólfsveppaflokkur (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hneflubálkur (Russulales)
Ætt: Hnefluætt (Russulaceae)
Ættkvísl: Hneflur (Russula)
Tegund:
Fjóluhnefla (R. gracillima)

Tvínefni
Russula gracillima
Jul. Schäff., 1931
Útbreiðslukort fjóluhneflu
Útbreiðslukort fjóluhneflu
Samheiti

Russula gracillima cremeo-olivacea Socha, 2011
Russula gracillima altaica (Singer) Vassilkov, 1970
Russula altaica (Singer) Singer, 1951
Russula gracilis gracillima (Jul. Schäff.) Singer, 1938
Russula gracilis altaica Singer, 1938
Russula gracillima gracillima Jul. Schäff., 1931

Tilvísanir

breyta
  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 394. ISBN 978-9979-655-71-8.
  2. Flóra Íslands (án árs). Fjóluhnefla - Russula gracillima. Sótt þann 13. október 2020.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.