Risamjaðurt
(Endurbeint frá Filipendula kamtschatica)
Risamjaðjurt (fræðiheiti: Filipendula camtschatica,[2]) er blómplanta af rósaætt frá Kamsjatkaskaga, Shakalín eyjum, Kóreuskaga og Japan.[3] Hún líkist nokkuð mjaðurt, en er mun stærri (2-3m á hæð) og með stórt endasmáblað. Allnokkuð ræktuð á Íslandi og þrífst vel.
Risamjaðjurt | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Filipendula camtschatica (Pall.) Maxim.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Filipendula kamtschatica (Pall.) Nakai |
Tenglar
breytaHeimildir
breyta- ↑ Maxim. (1879) , In: Act. Hort. Petrop. 6: 248
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 04 apríl 2023.
- ↑ „Filipendula camtschatica (Pall.) Maxim. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 31. mars 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Filipendula camtschatica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Filipendula camtschatica.