Fasta eða föstuhald felst í því að neita sér um suman eða allan mat í lengri eða skemmri tíma. Hún getur verið gerð til heilsubótar, en í trúarbrögðum er hún yfirleitt gerð í yfirbótarskyni.

KristniBreyta

Föstuhald er ekki með einu móti í kristnum sið, á seinni árum einna mest í orþódox kirkjum, meðan ýmsar kirkjudeildir gera engar kröfur um föstuhald. Meðal annars er að þessu vikið í Matteusarguðspjalli 9.15, Markúsarguðspjalli 2.20 og Lúkasarguðspjalli 5.35.

Skylt efniBreyta