Varpasverma

(Endurbeint frá Fannia mollissima)

Varpasverma[1] (fræðiheiti: Fannia mollissima[2]) er holarktísk flugutegund sem finnst víða á Íslandi.

Varpasverma

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Eiginlegar flugur (Brachycera)
Yfirætt: Muscoidea
Ætt: Svarmflugnaætt (Fanniidae)
Ættkvísl: Fannia
Tegund:
F. mollissima

Tvínefni
Fannia mollissima
(Haliday, 1840)
Samheiti

Fannia faroensis Lyneborg, 1962
Fannia spathulata Zetterstedt, 1845

Tilvísanir breyta

  1. Varpasverma Geymt 2 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 8730625. Sótt 11. nóvember 2019.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.