Fanir (sveppir)

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Fana“

Fanir nefnast gróhirslur nokkurra flokka sveppa og og eru þær meðal annars eitt af einkennum hattsveppa. Þær eru þunn blöð sem liggja þétt saman í gróbeðnum og geisla út frá stafnumhattbarðinu.

Fanir á berserkjasvepp.

Fanir eru meðal annars greindar eftir því hvort þær eru:

  1. Adnate gills icon.png Alstafa
  2. Adnexed gills icon.png Aðvaxnar
  3. Emarginate gills icon.png Lausstafa
  4. Decurrent gills icon.png Niðurvaxnar