Fanir nefnast gróhirslur nokkurra flokka sveppa og og eru þær meðal annars eitt af einkennum hattsveppa. Þær eru þunn blöð sem liggja þétt saman í gróbeðnum og geisla út frá stafnumhattbarðinu.

Fanir á berserkjasvepp.

Fanir eru meðal annars greindar eftir því hvort þær eru:

  1. Alstafa
  2. Aðvaxnar
  3. Lausstafa
  4. Niðurvaxnar