Falkirk (sveitarfélag)
Falkirk (skosk gelíska: An Eaglais Bhreac) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það var stofnað árið 1996 og er um 300 ferkílómetrar að flatarmáli. Íbúar eru um 160.000 (2021). Stærsti bærinn er Falkirk.
Falkirk (skosk gelíska: An Eaglais Bhreac) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það var stofnað árið 1996 og er um 300 ferkílómetrar að flatarmáli. Íbúar eru um 160.000 (2021). Stærsti bærinn er Falkirk.